Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 82

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 82
72 Ingvi Þorsteinsson: Gróðurrannsóknir á Grænlandi. Erindi flutt á Grænlandi í ágúst. ............................Landgæði og landnýting. Erindi haldið á umhverfis- málaráósnámskeiði Verkfræói- og raunvísindadeildar Háskóla íslands í október. ............................Gróðurkortagerð sem grundvöllur fyrir landnýtingu á íslandi. Erindi haldið á ráðstefnu á vegum Nordisk Ministerrád í Helsingór í nóvember. Jón ólafur Guðmundsson: Inkörning av hö under islándska förháll. Erindi á NJF-fundi um heyverkun í Noregi 13. - 16. febrúar. ............................Upptaka og meðferó á kartöflum. Erindi á kartöflu- námskeiði á Hvanneyri 20. - 21. júlí. Ólafur Guðmundsson: Landnýtingartilraunir 1975-1979. Erindi flutt á bændaklúbbsfundi á Akureyri 12. febrúar. Sigurgeir ólafsson: Plöntusjúkdómar og raeindýr á íslandi. Ráðunauta- fundur í Reykjavík. ............................Skaðvaldar á plöntum. Erindi á eiturefnanámskeiði á Keldnaholti 12. - 13. marz. ............................Varnaðaraðgerðir gegn skaðvöldum. Erindi flutt í Manneldisfélagi islands 9. apríl. ............................Sjúkdómar og meindýr á kartöflum. Erindi á kartöflu- námskeiði á Hvanneyri 20. - 21. júlí. Stefán Aðalsteinsson: Genetics of breeding coloured sheep in Iceland and Scandinavia. Fyrirlestur á National Congress on Breeding Coloured Sheep and Using Coloured Wool í Adelaide í Ástralíu 30. janúar - 3. febrúar. ............................Inheritance of Colour in the Icelandic Toelter Horse. Fyrirlestur fluttur í National Seminar on Coat in Horses í Agricultural High School í Adel- aide í Ástralíu 11. febrúar. ............................Frequency of colour genes in Icelandic sheep. Fyrirlestur á The 30th Annual Meeting of the Europ- ean Association for Animal Production í Harrogate á Englandi 23. - 26. júlí. ............................Áhrif sérfræðinga á ákvarðanatöku í landbúnaði. - Þekkingaröflun. Erindi flutt á ráðstefnu Banda- lags háskólamanna um áhrif sérfræóinga á ákvarðana- töku, 9. - 10. nóvember. ............................Áhrif erfðavísa á frjóvgunarlíkur kynfruma. Erindi

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.