Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 83

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 83
73 Stefán Aðalsteinsson: haldið á ráðstefnu Líffræðistofnunar Háskóla Islands 9. - 10. desember. ............................Um erfðir á sauðfjárlitum. Fyrirlestur við Glen Ormiston College í Victoria í Ástralíu 7. febrúar. ............................Búfjárrannsóknir á íslandi. Fyrirlestur í land- búnaðarráðuneyti Suður-Ástralíu, Adelaide 9. feb ............................íslenskar búfjárrannsóknir. Fyrirlestur í búfjár- deild Sidney-háskóla, 15. febrúar. ............................Erfðir á litum í sauðfé og ræktun á mislitu fé. Erindi flutt í Wangnnui á Nýja-Sjálandi 18. febr. ............................íslenzkar búfjárrannsóknir. Erindi flutt í búfjár- erfðafræðideild Ruakura á Nýja-Sjálandi 21. febrúar og í búfjárvísindadeild Lincoln College á Nýja- Sjálandi 23. febrúar. Stefán Aðalsteinsson og Þorvaldur Árnason: Experience with index selection in Icelandic sheep. Fyrirlestur á The 30th Annual Meeting of the European Association for Animal Production í Harrogate á Englandi 23. - 26. júlí. Stefán Aðalsteinsson og Jón Tr. Steingrímsson: Innifóðrun sláturlamba. Ráðu- nautafundur í Reykjavík. Stefán Aðalsteinsson: Matvælapólitík. Fyrirlestur á fundi í Manneldis- félagi Islands 15. maí. ............................Rannsóknir á söguslóðum Hrafnkels sögu Freysgoða. Erindi haldið í Rotarýklúbbi F1jótsdalshéraðs 27. september. Sturla Friðriksson: Vistfræði mýra. Ráðunautafundur í Reykjavík. ............................Uppgræðsla lands. Ráðunautafundur í Reykjavík. ............................Líf í landi. Erindi flutt á ráðstefnunni Maður og umhverfi á vegum samtakanna Lífs og lands 24.og 25. febrúar. ............................Fluoride toxicity in Iceland. Erindi flutt á Symposium on toxicity í Háskólanum í Aþenu 14. maí. ............................Land use and land classification in Iceland. Erindi flutt á Symposium on land use í Háskólanum í Aþenu 15. maí. ............................Frjókornarannsóknir. Erindi flutt á fundi Félags astma-og ofnæmissjúklinga, 2. júní. ............................Lífríki Reykjavíkur. Erindi flutt á ráðstefnunni Maður og borg á vegum samtakanna Lífs og lands 9. júní. ............................Æðri plöntur í Surtsey. Erindi flutt á ráðstefnu Líffræðifélags íslands 9. - 10. desember.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.