Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 85
75
GESTIR Á ÁRINU.
Allmargir gestir komu í heimsókn í stofnunina á árinu:
A. Ahlström,prófessor í Helsinki-háskóla, 22. nóvember.
F. Anderssen frá Danmörku, 0. Danell frá Svíþjóð, T. Steine frá Noregi og
frú S. Österberg frá Finnlandi á vegum NJF-starfshóps um sauðfjárkyn-
bætur á Noróurlöndum, 21. - 24. október.
Dr. Robert E. Bement, sérfræðingur í beitarfræðum, frá Colorado í Bandaríkj-
unum, fulltrúi FAO, 10. - 22. september.
P.K. Basrur prófessor frá Kanada, 24. júní - 1. júlí.
Kaj Egede, ráðunautur á Grænlandi, A. Knudsen ráðuneytisritari og L. Vester-
birk, fulltrúi í Grænlandsmálaráöuneytinu danska, vegna rannsókna á
Grænlandi.
E. Ericson, sendiherra Bandaríkjanna, og R. Scanton sendiráðsritari, 19. marz.
Dr. T. Hermelin, sérfræðingur í jurtakynbótum, kom á vegum IAEA í september.
Muka, prófessor í jurtasjúkdómum við Comell-háskóla, 16. nóvember.
Rae, prófessor frá Nýja-Sjálandi, 24. - 27. maí.
D.A. Russel, fóðurfræðingur í Hill Farming Research Org. í Skotlandi, kom á
vegum IAEA í október.
Frú Kay Sims frá Ástralíu, 4. - 16. júlí.
Robert Williams, bóndi frá Nýja-Sjálandi, 2. - 5. júní.
Auk þess komu i heimsókn í stofnunina líffræðistúdentar frá Háskóla
íslands og nemendur ýmissa annarra skóla.