Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 19

Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 19
-15- má vera erlent og koma þar helst til greina stofnar sem hafa verið kynbættir til þess að nota í garðflatir. Slíkir stofnar eru nú í prófun hjá Rannsóknastofnun land- búnaðarins. Loks er æskilegt að bæta við belgjurtum og kemur hvítsmári nú helst til greina ef unnt er að fá sæmilega harðgerða stofna. Síðar mætti taka inn aðrar tegundir, t.d. gullkoll eða máríuskó þegar fræ fæst. Á svæði Ib> sár utan vegar á láglendi, er best að nota erlent sáðgresi sem nær sér fljótt á strik en er ekki of þolið. Það mun loka sárum fljótt en láta síðan undan síga fyrir staðargróðri sem kæmi inn. Landið myndi því gróa upp fljótt og taka svip af gróðurfarinu sem er ríkjandi í umhverfinu. Mælt er með að nota blöndu af túnvingli og vallarsveifgrasi til helminga og nokkru minna af rýgresi. Hér má einnig bæta við hvítsmára eða öðrum belgjurtum eftir því hvað til er af fræi. Á hálendi ber að leggja áherslu á þolnar grastegundir og stofna þar sem staðargróður er lengi að nema lalid við þau skilyrði sem þar ríkja. í sjálfan vegkantinn, svæði IIa, er mælt með því að nota lágvaxinn túnvingul og em íslenskir stofnar tvímælalaust besti kosturinn. Ef þeir era ekki fáanlegir verður að nota norðlæga stofna frá Norður- löndunum og kemur þar Leik helst til greina um sinn. Með túnvinglinum má sá sauðvingli þar sem raki er ekki takmarkandi og aðrar aðstæður era ekki of erfiðar. I blöndunni er einnig æskilegt að hafa lágvaxið vallarsveifgras. Æskilegast væri að vera með íslenskt sveifgras en sá stofn sem prófaður var hér er ekki með nægilegt rótarhald til þess að unnt sé að mæla með honum. Þar til aðrir íslenskir stofnar koma á markað er bent á sænska stofninn Fylkingu, en hann hefur komið vel út í hálendisathugunum hér. Þar sem aðstæður era allra erfiðastar er eini valkosturinn á þessum svæðum íslensk snarrót en hún kom jafnbest út í þeim athugunum sem hér vora gerðar. Helsti ókostur hennar er að hún getur orðið hávaxin þó að það sé ekki mikið vandamál á hálendi þar sem beitarfénaður hefur aðgang að vegköntunum. í sár utan vega á hálendi, svæði IIj,, er íslensk snarrót heppilegust. Með henni má sá beringspunti, einkum þar sem beitarálag er lítið. Beringspuntur er viðkvæmur fyrir sauðfjárbeit en þar sem honum er sáð í sæmilega stór samfelld svæði ætti hann að geta náð sér sæmilega vel upp. Kostur hans umfram snarrótina er að hann spírar fljótt og vel og myndar því þokkalega þekju strax fyrsta árið. Snarrótin er aftur á móti lengur að ná sér á strik og landið er því lengur opið en ella sé henni sáð hreinni. Ýmsir valkostir aðrir era við uppgræðslu vegkanta en hér hafa verið raktir og er fjallað um þá hér á eftir (Sigurður H. Magnússon, þetta hefti). HEIMILDIR Andrés Amalds, Þorvaldur Öm Ámason, Þorgeir Lawrence & Bjöm Siguibjömsson 1978. Grass variety trials for reclamation and erosion control. Fjölrit Rala nr. 37, 52 bls. Áslaug Helgadóttir 1988. Leit að hentugum grastegundum til uppgræðslu á hálendi. Búvísindi 1, 11-33.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.