Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 10

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 10
Tafla 2. Dagsetningar Mtatalna sem varða sprettutíma, árið 1995 "Vot' i "Haust Síðast Síðast Fyrst Fyrst undir undir undir undir 0°C 4°C 4°C 0°C Sólarhringslágmark 19. maí 08. júní 21. júlí 06. sept. Sólarhringsmeðaltal 28. apríl 04. júní 22. sept. 19. okt. Sólarhringshámark 18. apríl 27. apríl 19. okt. 30. okt Lægstur lágmarkshiti sólarhrings var 08. feb. -22,9°C Lægstur meðalhiti sólarhrings var 07. feb. -17,4°C Hæstur hámarkshiti sólarhrings var 16. ágúst 16,8°C** Hæstur meðalhiti sólarhrings var 09. ágúst 14,4°C** Mesta sólarhringsúrkoma mældist 05. des. 81,4 mm ** tölur vantar lrá 12/6-19/7 Framfarir gróðurs á árinu 1995 Það hefur tíðkast meðal gróðurtilraunamanna á Hvanneyri að skrá í kompu helstu framfarir gróðurs á vori hverju. Þær upplýsingar sem hér birtast eru ur minnisbók Bjama Guðmundssonar: 15. maí Sló grænum lit á sneggri tún á Hvanneyri 25. maí Kartöflur settar niður 30. maí Fyrstu hófsóleyjar í blóma 1. júní Fyrstu túnspildur algrænar 6. júní Fyrstu tínfíflar í blóma, sunnan húsveggja 10. júní Hrafnaklukka í blóma allvíða 27. júní Snarrót víða skriðin. Vegkantabaldursbrár byrja að blómstra, Brennisóley víða í blóma í túnum. Kólfífa að hvítna og finna má axpunt á einstaka vallarfoxgrasi 30. júní Sláttur hófst. á Hvanneyri 8. júlí Reyniviður kominn í blóma 12. júlí Úthagi orðinn algrænn upp til fjallsróta 14. júlí Vallarfoxgras að skríða í túnum á Hvanneyri 4

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.