Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 16
9. tafla. Uppskera liða í tilraun 811-91, hkg þe/ha.
l,iður Sláttutími Uppskera 1993
Fyrri sláttur Seinni sláttur 1. sláttur 2.sláttur Alls
a 4. júlí 15.ágúst 20,6 22,1 42,7
b 4. júlí 14.sept. 18,8 35,3 54,2
c 4. jtflí 15.ágúst 24,4 22,0 46,4
d 4. júlí 30.ágúst 26,1 32,5 58,6
e 4. júlí 14.sept. 27,4 38,1 65,5
f 4. júlí 30.ágúst 27,4 32,9 60,3
g 4. júlí 14,sept 27,5 36,7 64,2
h 4. júlí 14.sept. 61,7 30,6 62,3
i 4. júlí 32,8 32,8
k 20. júlí 49,1 49,1
1 4. júlí 15.ágúst 18,4 22,8 41,1
m 4. júlí 14,sept. 13,3 38,3 51,6
0 20. júlf 43,4 43,4
p 20. júlí 42,2 42,2
r 20. júlí 34,5 34,5
s 20. júlí 39,4 39,4
t 20. júií 37,3 37,3
u 20. júlí 37,8 37,8
X 20. júlí 49,4 49,4
z 20. júlí 47,8 47,8
Staðalskekkja 1,42 1,45 1,91
10. tafla. Eftirhrif sláttutfma 1994, mæld 20. júlf 1995. Tilraun 811-91.
Liðir l.sl.1994 Dagsetning háarsláttar 1994
15.ágúst 30. ágúst 15.sept. Ekki slegið
o, p, r 20. júní 43,3 42,2 34,5
s, t 30. júní 39,4 37,3
U, X lO.júlí 37,8 49,4
k+z 20. júlí 48,4
Hér kernur seinasti háartíminn áberandi illa út þó langmestu skipti munur á
einslegnu og tvíslegnu. Einslegnir reitir 1994 gefa að meðaltali 49,1 hkg þe/ha
20. júlí 1995, en reitir sem tvíslegnir voru 1994 gefa sléttu tonni minna af
þurrefni/ha, eða 39,1 hkg/ha.
Vegna skipanar tilraunarinnar er unnt að mæla sprettuferil án truflunar frá
meðferð fyrra árs. Samkvæmt 10. töflu er spretta frá 4-10. júlí 114 kg þe/ha/dag,
en 161 kg þe/ha/dag milli 10. og 20. júlí. Tímabilin eru stutt og samanburður
milli þeirra getur hæglega bjagast vegna skekkju uppskerumælingar 10. júlí. Yfir
tímabilið í heild er sprettan 136 kg þe/ha/dag. Eins og fyrri ár er háarsprettu lokið
um mánaðarmótin ágúst/september.
10