Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 19

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 19
Áburðarsvörunin er lítil, en kemur frekast fram í slætti 14. september sem er eðlilegt að túlka sem svo að áburður mili slátta örfi til sprettu frameftir hausti. Hinn 19. júní var mæld grashæð á reitum þessara tveggja tilrauna með mæliplötu. Mælingin leiðir fyrst og fremst fram mismun liða, en er ekki tilraun til að meta uppskerumagn. í 16. og 17. töflum eru niðurstöður sýndar. Þar er slegið saman öllum liðum sem fengu sömu meðferð 1994 án tilltis til eldri forsögu. 16. tafla. Meðalgrashæð (mm) reita í tilraun 811-91 19. iúní 1995 eftir meðferð 1994. Seinni sláttur 1994 Meðaltal l.sl. 1994 15. ágúst 30. ágúst 20. september Ekki slegið 21. júní 70,7 65,5 66,4 68,1 29. júní 70,7 69,0 69,8 9. júlí 70,2 98,2 84,3 20. júlí 92,2 92,2 Meðaltal 70,7 68,1 67,7 92,8 80,8 17. tafla. Meðalgrashæð (mm) reita í tilraun 812-91 19. júni 1995 eftir meðferð 1994. Seinni sláttur 1994 Meðaltal 1. sl. 1994 15. ágúst 30. ágúst 20. september Ekki slegið 21. júní 80,6 71,2 83,6 80,3 29. júní 64,0 73,7 68,9 9. júlí 78,0 113,7 90,9 20. júlí 101,1 101,1 Meðaltal 80,6 67,6 80,2 102,4 90,0 í báðum tilraununum er greinilegt aðeinslegnir reitir skera sig algjörlega úr. Hafa verður þö í huga að sina var að sjálfsögðu meiri á þeim reitum en öðrum og ber mæhngin einhvem dám af því Eftirhrif sláttutíma á hreinar grastegundir Árið 1989 var sáð hreinum grastegundum á endurræktarspildu á Hvanneyri til síðari nota. Þegar fyrstu niðurstöður tilrauna 811-91 og 812-92 lágu fyrir, var ákveðið að nota þessar spildur til að prófa eftirhrif á einstakar grastegundir. Rýmið var takmarkað og ekki hægt að koma fyrir nema 6 liðum á hverri tegund. Meðferð þeirra er þessi: Ár 1 Ár 2 Liður N-áburður Sláttutímar N-áburður Sláttutími a 120+40 1.7. og 20.8 120+40 1.7. og 20.8 b 120 1.7. og 20.8 120 21.7 c 120+40 1.7. og 20.8 120 21.7 d 120 21.7 120 1.7. og 20.8 e 120 21.7 120+40 1.7. og 20.8 f 120 21.7 120 21.7 Grunnáburður er 120 kg N/ha í Græði 8. 13

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.