Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 22

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 22
Samnorrænar stofnaprófanir Tilraun 821-94 er liður í samnorrænu kynbótaverkefnis í vallarfoxgrasi sem Áslaug Helgadóttir á RALA er verkefnisstjóri í. í tilrauninni em óreyndir stofnar bomir við reynda stofna. Tilrauninn er sláttutímatilraun með tveim sláttutúnum, sjö stofna og tvær blokkir, og hún er lögð út sem einföld þáttatilraun.. 26. tafla. Uppskera liða í tilraun 821-94, NOR-l Adda Jonatan Bodin Grindstad Iki Tunkka I 1. sl. 40,4 42,0 43,5 41,4 37,87 40,2 42,1 2. sl 18,6 12,7 17,6 20,2 28,5 20,8 21,9 Alls 59,0 54,7 61,0 61,7 66,2 61,0 64,0 n 73,1 70,4 65,0 74,1 61,1 72,3 72,6 Staðalskekkjal. sláttar 3,60, 2. sláttar 0,57 og samtals 3,70 1. sláttur liða 113. júlí, 2. sláttur liða 18. september 1. sláttur liða II8. ágúst. Skekkja í tilrauninni er óvenjulega há sem skýrist að verulegu leyti af einum lið, Öddu við sláttutíma II, en uppskerutölur í blokkunum tveim eru 69,4 og 52,8. Án þessa liðar væri staðalskekkja 1. sláttar 2,55 hkg þe/ha. 16

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.