Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 23

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 23
RANNSÓKNIR í MATJURTARÆKT Magnús Óskarsson A. Ræktun kartaflna Vaxandi skamintar af köfnunarefni á kartöflur. Nr. I - 94. 1. tafla. Uppskera eftir mismunandi skammta af köfnunarefni. Köfnunarefnisáburður Uppskera, alls kg/m2 Markaðs- kartöflur kg/m2 Þurrefni % Smælki % Prótein,% af þurrefhi 0 g/m2 N 2,20 1,70 23,7 23 7,5 10 g/m2 N (100 kg/ha) 2,70 2,20 21,7 19 9,2 20 g/m2 N (200 kg/ha) 2,77 2,18 19,8 21 12,7 30 g/m2 N (300 kg/ha) 2,77 2,15 19,8 22 13,1 Staðalskekkja 0,18 Samreitir voro þrír og hver reitur 6,3 að stærð. Grunnáburður g/m^; 6 P og 15 K , sem svarar til 60 kg/ha P og 150 kg/ha K. Tilraunin var í gömlum, fijóum garði innan skjólbeltis. Útsæðið var Gullauga úr vefjaræktun og framhaldsræktun í Eyjafirði. Það var ekki unnt að koma auga á sjúkdóma í kartöflugrösum eða kartöflum. Kartöflumar vom settar niður 30. maí og teknar upp 4.- 6. september. Vaxtadagar urðu því 97-99. Þann 11. júlí skemmdust grösin lítillega af frosti. Sama dag og gefnar vom einkunnir fyrir frostskemmdir var hæð kartöflugrasanna mæld. 2. tafla. Frostskemmdir á kartöflugrösum og hæð p.rasanna 11. júlí. Köfnunarefni sáburður Sýnilegar ifostskemmdir ll.júlí % Hæð kartöflugrasa ll.júlí cm 0 g/m2 N 27 28 10 g/m2 N (100 kg/ha) 32 20 g/m2 N (200 kg/ha) 30 30 g/m2 N (300 kg/ha) 41 29 17

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.