Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Qupperneq 24
Kartöfluafbrigði. Ath. XV - 95.
3. tafla. Uppskera af kartöfluafbrigðum.
Fyrirtæki - uppruna- býli. Uppskera, alls kg/m2 Markaðs- kartöflur kg/m2 Þurrefni Smælki % %
Blálandsdrottning Láginúpur 3,49 3,13 18,5 10
Cegro Danespo 3,75 3,52 16,8 6
Folva Spiregruppen 4,37 3,57 19,5 18
Globe Danespo 2,13 2,02 16,2 5
Gular íslenskar Nes 2,56 2,03 19,3 20
Gular íslenskar Láganúpur 2,50 2,06 18,6 18
Gullauga Áshóll 3,03 2,37 20,3 22
Jötun Ás, Noregi 2,71 2,51 17,4 7
Laila Ás, Noregi 2,87 2,79 15,7 3
Minea Spiregruppen 4,10 3,60 16,8 12
Óttar Ás, Noregi 2,60 2,13 19,4 18
Primula Spiregruppen 3,67 3,30 16,3 10
Rauðar íslenskar 2,67 2,25 18,8 15
Hver tilraunameðhöndlun var aðeins á einum reit, sem var 6,3 að stærð. Þó
var Jötun á tveimur reitum. Áburður g/m2: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 10 Mg, 2,3
Ca og 0,04 B. Kartöflumar vom settar niður 30. maí og teknar upp 6. og 7.
september. Vaxtadagar urðu því 99-100.
Danespo og Spiregruppen eru fyrirtæki í Danmörku. Spiregruppen sendi auk
þeirra afbrigði sem getið er um í töflunni, afbrigðið Sava, sem ekki var sett niður
vegna skemmda í kartöflunum.
4. tafla. Athuganir á kartöfluafbrigðum.
Sýnileg kartöflugrös 4/6, Frostskemmdir
hlutfall af 10. júlí
niðursettum kartöflum.
Blálandsdrottning 40 Mjög litlar
Cegro 50 Nokkrar
Folva 100 Litlar
Globe 80 Nokkrar
Gular íslenskar frá Nesi 50 Allmiklar
Gular íslenskar frá Láganúpi 60 Allmiklar
Gullauga 50 Allmiklar
Jötun 40 Nokkrar
Laila 100 Mjög miklar
Minea 100 Mjög tnildar
Óttar 10 Mjög miklar
Primula 100 Mjög miklar
Rauðar íslenskar 90 Nokkrar
18