Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 28

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 28
Stofnar af hvítkáli, Ath. IV - 95. 8. tafla. Uppskera af hvftkáli. Fyrirtæki Uppskera kg/m^ Meðalþungi á höfði, g Höfuðí 1. flokki Þéttleiki einkunn Vaxtadagar AmukosFl R.S. 3,27 981 100 9 85 Benson F1 Bejo 4,14 1161 96 9 73 Castello T&M 0,96 289 0 1 92 Dumas F1 R.S. 2,84 766 100 10 67 ErmaFl R.Z. 4,05 1094 100 7 77 Fry Nor. 3,93 1061 100 10 83 Ladi Log. 2,41 650 100 9 57 Mamer Allfruh R.Z. 4,52 1094 100 9 77 Metino F1 R.S. 2,19 591 100 9 92 Metis F1 R.S. 3,26 881 100 8 92 Parel F1 Bejo 4,79 1450 90 9 79 Perfecta Bejo 1,04 280 0 1 92 Tucana F1 R.S. 4,33 1277 92 9 82 Hver stofn var ræktaður á einum reit, sem var 2,7 að stærð. Áburður g/m^: 18 N, 7,8 P, 21,3 K, 11,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Sáð var 2. maí og gróðursett 7. júní. Uppeldisdagar voru því 36. Vaxtardagar eru taldir frá gróður- setningu. Basudin 10 var dreift í kringum plöntumar 27. júní. Einkunnir voru gefnar fyrir það hve þétt höfuðin vom, þannig að einkunnin 1 var gefið fyrir mjög laus höfuð og síðan stighækkandi upp í 10 fyrir þéttvafin höfuð. Höfuð féllu úr 1. flokki vegna þess að þau vöfðu sig ekki, voru minni en 0,5 kg, sprangin eða höfðu aðra galla. Stofnamir Castello og Perfecta náðu ekki fullum þroska. ■ 22

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.