Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 30

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 30
Stofnar af kínakáli, Ath. 11-95. 11. tafla. Uppskera af kfnakáli. Fyrirtæki Uppskera kg/m2 Meðalþungi á höfði, g Höfuðí l.flokki,% Fjöldi vaxtardaga HankoFl Bejo 4,25 1150 100 57 Morilla F1 N. Z. 4,24 1150 94 57 Nagaoka 50 F1 S.&.G. 2,33 630 94 44 Optiko F1 Bejo 3,42 920 100 49 Spring F1 Bejo 3,05 820 100 46 Sumioka F1 Bejo 3,80 1030 100 44 Taranko F1 Bejo 4,21 1140 100 55 YokoFl Bejo 4,77 1290 90 57 Hver stofn var ræktaður á einum reit, sem var 2,7 m2 að stærð. Áburður g/m2: 14 N, 6,1 P, 16,6 K, 9 S, 1,4 Mg, 3 Ca og 0,06 B. Fræinu var sáð í gróðurhúsi 12. maí og gróðursett 7. júní og borið á um leið. Uppeldisdagar voru því 26. Trefjadúkur var hafður yfir kálinu og hann var tekinn af 21. júlí. Yoko var lítillega byrjuð að blómstra. Blaðkál, gróðursett og tekið upp á mismunandi tímum, Nr. 422 - 95. 12. tafla. Rlaðkál - uppskera, höfuðþungi og skemmdir af kálmaðki. L'ppskera Meðalþungi á Skemmdir af völdum kg/m2 höfði, g kálflugu Vaxtardagar: 25 dagar 0,40 137 Engar skemmdir. 31 dagar 0,97 326 Engar skemmdir. Gróðursett. 22. júní. Vaxtardagar: 32 dagar 1,07 361 Töluverðar skemmdir 36 dagar 1,62 546 Töluverðar skemmdir Vaxtadagar: 30 dagar 0,76 258 Miklar skemmdir. 34 dagar 1,02 345 Lítið skemmt til gjörónýtt. wm JviH &• * Vaxtadagar: 27 dagar 0,21 71 Litlar skemmdir. 32 dagar 0,42 141 Töluverðar skemmdir. Samreitir voru tveir. Blaðkálið var af stofninum Hypro F1 frá R.S. Stærð reita var 2,7 m2. Áburður g/m2: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Ekki voru notuð varnarefni gegn kálflugu vegna þess hve sprettutíminn var stuttur. 24

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.