Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 31

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 31
13. tafla. Þyngdaraukning á dag mUli fyrsta og annars uppskerutfma. Þyngdaraukning, g/m2 Uppskorið 4. og 10. júlí 95 fíróðursett 22.iúní: Uppskorið 24. og 28. júlí 137 Uppskorið 4. og 8. ágúst 65 Uppskorið 23. og 29. ágúst 35 Mælingamar sýna ljóslega að blaðkál sprettur mest um mitt sumarið. Kálið sem skorið var upp 4. og 10. júlí var óskemmt af kálmaðki, en það sem seinna var skorið upp var töluvert til mjög mikið skemmt, líka það sem gróðursett var 27. júlí. Rósakál undir trefjadúk. Ath. XVI - 95. 14. tafla. Uppskera af rósakáli. Fyrirtæki UHtskera Meðalþungi Rósir í kg/m2 á rós í 1 fl., g l.flokki,% Jade F1 Ix>g. 0,95 8,9 70 Veloce (R.S. 90102) R.S. 0,70 8,6 93 Hvor stofn var aðeins ræktaður á einum reit, sem var 5,4 m^. Uppeldisdagar voru 34 og plantað var út í garði 7. júní. Áburður g/m^: 18 N, 7,8 P, 21,3 K, 11,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Toppurinn var skorinn ofan af kálinu 1. september. Uppskorið var 2. október eftir 117 vaxtardaga. Fyrstu daganna var trefjadúkur yfir kálinu, en það var tekið af plöntunum 21. júní. Basudin var dreift í kringum plöntumar 27. júní. Gerð var bragðprófun á hráum rósum við upptöku. Rósimar af Veloce þóttu betri. Þær fengu þá urnsögn að þær væru sætar án reinmu, en rósimar af Jade F1 voru taldar dálítið rammar. 25

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.