Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 33

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 33
Sólber, rifsber og stikilsber. Ath, 399-88. Ber voru tínd af nokkrum af runnunum, sem gróðursettir voru 1988. Þann 30. ágúst voru tínd ber af átta runnum af Melalakti sólberjum. Berin voru vel þroskuð. Meðaluppskera af runna var 1,42 kg. Sex bestu runnamir gáfu að meðaltali rösklega 1,7 kg. Tveir runnar af 0jebyn gáfu að meðaltali 1,34 kg í meðaltali af runna af þroskuðum beijum þann 5.-7. september. Einn runni af Atlas rifsberjum, sem plantað var 1990, gaf 0,27 kg þann 5. september. Þann 15. ágúst var ástand berjarunnanna metið. Niðurstaða matsins kemur ffam á töflu 16. 16. tafla. Ástand berjarunna, sem gróðursettir voru 1988 og 1990, Afbrigði Tegund Þroski árssprota Lengd árssprota Fjöldi sætukoppa Þroski sætukoppa Bogatyr Sólber Lítill í meðallagi Allmikill Sæmilegur Brodtorp Sólber LítiU Lítm utm Sæmilegur Katun Sólber Lítm í meðallagi Allmikill Lélegur Melalakti Sólber Mikill í meðallagi Mildll Góður Oblinaja Sólber Lítill Mikill AUmikm Lélegur 0jebyn Sólber í meðallagi Mikill Allmikill Sæmilegur Atlas Rifsber Mikm Lítm Mikm Góður Hollensk Rifsber Mikill Lítm Mikill Sæmilegur Lepaan p. Stikilsber iitm í meðallagi Allir runnamir af Jonkheer van Tets rifsberjum eru dauðir. Stikilsberin heita fullu nafni Lepaan punainen. Stikilsberin voru komin með fáa stóra grænjaxla. Blanda af mismunandi gerðum af hreðkum. Ath. XVII - 95. Fyrirtækið T.& M. er með á markaði blöndu af hreðkufræi, sem gefa af sér hreðkur af mismunandi gerðum og litum, undir nafninu Rainbow Salad Mixed. Þetta er trúlega aðallega gert fyrir böm, sem rækta hreðkur t.d. í skólagörðum. Á Hvanneyri var gerð athugun á því að rækta hreðkumar í svo nefndu Akureyrarbúri ( sjá ath. XXIV - 95) og á bersvæði, einn tilraunareitur með hvorri meðhöndlun . Þann 31. júlí var skráð að öll afbrigðin væm farin að blómstra nema þær hvítu hnöttóttu. I ■» 27

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.