Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 39
Vegna mistaka var uppskeran af Trophy F1 ekki vigtuð, en sá stofn var
uppskorinn um 20. ágúst. Kólfamir voru vel þroskaðir og fallegir. Two's Sweeter
F1 var uppskorinn 25. og 31. ágúst. Uppskera á kg/m^ var 0,83. Meðalþungi á
kólfi var 228g. Það var einn kólfur á plöntu að meðaltali. Plöntumar, sem stóðu
næst platveggnum í húsinu, mynduðu ekki þroskaða kólfa.
Ræktun krydd- og tejurta í óupphituðu plasthúsi, Ath. XX - 95.
Kryddjuitimar vom ræktaðar í litlum reitum í óupphituðu plastgróður- húsi.
Áburður g/m^: 15 N, 6,5 P, 17,7 K, 9,6 S, 1,5 Mg, 3,3 Ca og 0,06 B.
Kryddjurtunum var plantað í húsið 1. júní, 43 dögum eftir að sáð var til þeirra
jurta, sem uxu upp af fræi.
1. Blóðberg - timjan (Thymus vulgaris).
Plöntumar komu frá Önnu Guðrúnu Þórhallsdóttur. Plöntumar em tveggja
ára. Sprettan var sæmileg, eða um 110 g af plöntu. Uppskorið var frá 23. -
31 ágúst.
2. Esdragon ( Artemisia dracunculus ). Fræ frá Log.
Uppskeran var mikil. Hluti af uppskemnni var þurrkaður og tókst það vel.
Skorið var upp 7. júlí - 7. september. Uppskeran hófst 36 dögum eftir að
plöntunum var plantað út.
Tveggja ára plöntur vom skomar upp 11. ágúst. Þá var uppskeran af plöntu
880 g. Stönglamir vom trénaðir þegar skorið var upp.
3. Minta ( Mentha crispa ) Hrokkinminta frá Dæhn.
Nokkrar mintuplöntur vom frá því 1994. En mest var um nýsáningu.
Uppskeran var ágæt. Skorið var upp 7. júlí - 7. september. Uppskeran hófst
36 dögum eftir að plöntunum var plantað út.
4. Salví - Sage ( Salvia officinalis) Fræ frá Log.
Uppskeran var góð. Þetta vom tveggja ára plöntur. Skorið var upp 7. júlí -
7. september. Uppskeran hófst 36 dögum eftir að plöntunum var plantað út.
Afbrigði af jarðarberjum ræktuðum í tröppukössum. Ath. 496 - 95.
Jarðarberjaplöntumar vom í 7 1 pottum, sem vom hafðar í tröppu- kössum.
25. tafla. Uppskera og flokkun jarðaibeija.
Uppskera kg/m2 Uppskera af af plöntu, g Meðalþyngd áberif l.fl„g Fjöldi beija á plöntu Ber f l.flokki,^
Elsanta U1 57 10 6 80
Elvira 0,65 33 9 4 91
Glima 0,75 38 7 7 88
Jonsok 1,01 52 10 6 81
Senga Sengana 1,57 80 7 16 55
Zephyr 0,93 47 15 4 86
33