Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 41

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 41
D. Matjurtarækt í upphituðu gróðurhúsi Afbrigðl af jarðarberjum. Ath. XXII - 95. 26. tafla. Plöntumar aldar upp í upphituðu gróðurhúsi. Uppeldi og flokkun jarðarbetja. Uppskera kg/m^ Meðaluppskera af plöntu, g Meðalþungi á berií l.fl., g Uppskera í 1. flokki, % Elsanta 5 ára plöntur 3,83 196 9,4 70 4 ára plöntur 2,11 108 9,1 65 3 ára plöntur 2,40 123 8,8 84 Elvíra 5 ára plöntur 3,52 180 8,3 59 4 ára plöntur 3,17 162 8,7 59 3 ára plöntur 2,22 113 8,6 86 Glima 3 ára plöntur 3,23 165 8,4 77 Plönturnar eru ræktaðar í 7,5 1 kringlóttum pottum, sem er 510 cm^ að ofan. Uppskeran er reiknuð á samanlagt flatannál pottanna að ofan. Af einhverjum ástæðum virðast elstu plöntumar gefa mesta uppskeru. Það var mikið af beijum, sem var of lítið til að fara í 1. flokk, sem ef til vill bendir til þess að þau hafa ekki fijóvgast nógu vel. 27. tafla. Plönturnar aldar upp í óupphituðu gróðurhúsi. Uppeldi og flokkun jarðarbeija. Uppskera kg/rn^ Meðaluppskera af plöntu, g Meðalþungi á beri f l.fl., g Uppskera í 1. flokki, % Elsanta 4,10 209 8,2 59 Glima 3,31 169 5,2 61 Jonsok 0,83 42 5,7 31 Zephyr 3,23 165 7,0 74 Plöntumar vom hafðar inni í gróðurhúsinu allan veturinn. Uppskeran í báðum flokkum kom öll í maí og júní. í júlí fór að bera á blaðlúsum á berjunum og vom þau þá sett út undir bert loft og ekki tekinn inn aftur fyrr en í haust. Ræktun á hjúpberjum. Ath. XXV - 95. Fjórar plöntur af hjúpberjuin (Physaiis peruvianum, var. edulis) vora ræktaðar í 45 1 pottum. Sáð var til berjaplantnanna í vor og þegar þetta er ritað ( í október) em að koma ber á plöntumar. 35

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.