Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 42

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 42
Ræktun á sykurmaís. Ath. XXVI - 95. Tvær plöntur sykunnaís voru ræktaðar í pottum af afbrigðinu Trophy F1 frá R.S. Af þeim komu 3 góðar maískólfar, sem samtals voru 760 g. E. Línrækt Sáð var fjórum afbrigðum af líni. Stofnamir voru aðeins metnir, en línið var ekki skorið upp. 28. tafla. Umsðgn um stofna af ifni. Afbrigði Fyriitæki Fræþroski 3/9 Slitþol 3/9 Henryk Ham. Fræhirslur vel þroskaðar. Slitþol í tæpu meðallagi. Natasja Z.P.C. Meðalþroská á fræhirslum. Slitþol í meðallagi. Nike Ham. Meðalþroski á fræhirslum. Mikið slitþol. Saskia Z.P.C. Meðaiþroski á fræhirslum. Slitþol í meðallagi. Nike var hávaxnast. Línið var ræktað innan hávaxinna skjólbelta, þar sem vindálag er lítið, sem trúlega hefur dregið úr styrk stráanna. Hver reitur var Ix7=7m2. Áburður g/m^: 5 N, 8 P, og 15 K. Auk þess var borið á 100 g/m^ af kalki. Sáð var sem svaraði 12 g/m^ (120 kg/ha) af fræi. Sáð var 24. maí og línið var að mestu komið upp 6. júní. Þann 14. ágúst byrjuðu að koma blóm á Henryk og Saskia lín. Nöfn fyrirtækja, ásamt skammstöfunum, sem áttu sáðvöru í tilraunum Bejo Bejo Zaden br. 1749 Z.H. Warmenhuizen, Holland. Danespo Danespos Avlerforening, Ryttervangen 1, 7323 Give, Danmörku,- Ib Gpttler, Skáney, 311 Borgames. Dæhn. Dæhnfeldt, Danmörk - Sölufélag garðyrkjumanna, Reykjavík. Ed Ed Hume Seeds, Kent, W.A. 98035 Elim. EhmSki, Fiiuiland - Sigurður Greipsson, Landgræðslu ríkisins. Ham. Hammenhögs, 27050 Hammenhögs, Svíþjóð. Log. Log- Halvdan Nielsen A/S, Noregi - Sölufélag garðyrkjumanna. Nor. Norsk Fr0, A/S, Noregi. N.Z. Nickerson - Zwaan, Holland. - Efnaver h.f. Rcykjavík. T.&M. Thompson & Morgan, Englandi. - Þór h.f. Reykjavík. R.S. Royal Sluis, Westeinde 161,1600 AA Enkhuizen, Holland. R. Z. Rijk Zwaan, Holland. - Sölufélag garðyrkjumanna. S. &G. Sluis & Groot b.v. 1600 Enkhuizen, Holland - Amagerffp, Torslundvej 120, Torslunde DK - 2635 Ishpj, DanniOTk. Spiregruppen Frá Damnörku - Ib Gpttler, Skáney, 311 Borgames. Z.P.C. Ropta - Z.P.C., Kweekbedrijf, Postbus 2,9123 Z.R. Metalawier, Holland. 36

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.