Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 43

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 43
TRÉ OG RUNNAR Á HVANNEYRI Hrafnlaug Guðlaugsdóttir Vinna við tré og runna á Hvanneyri sumarið 1995 var í lágmarki. Hún fólst aðal- lega í viðhaldi, klippingum og illgresiseyðingu. Skjólbelti Plantað var 30 metra viðjubelti við hænsnahús og var það viðbót við eldra skjólbelti. Einnig var bætt þar inn í plöntum til að þétta beltið. Sáning Sáð var nokkru af birkifræi úr Skorradal, um 300 plöntur eru í uppeldi af því og líta þær vel út eftir fyrsta veturinn úti. Einnig var sáð sitkaelri og eru 70 plöntur í uppeldi af honum. Sdklingar Vorið 1995 var stiklingum af alaskaösp, viðju og brúnum alaskavíði; um 100 stk. af hverri tegund, stungið í beð í gömlu skjólbelti til uppeldis. 37

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.