Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 46

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 46
Hrossin voru vigtuð á tveggja vikna fresti meðan á tilraun stóð. Myndir 1-3 sýna þungabreytingar á hrossum í léttbeitta (7.1 ha), miðlungs beitta (5.0) og þungbeitta (3.8 ha) hólfinu á Hesti á tilraunatímanum. Hrossin í léttbeitta og þungbeitta hólfínu þyngdust vel fyrstu vikumar en seinni hluta ágúst léttust þau í báðum hólfunum. Hrossin í þungbeitta hólfinu náðu sér ekki á strik aftur en hrossin í léttbeitta hólfinu þyngdust á nýjan leik í september. í miðlungsbeitta hólfinu voru hrossin að bæta við sig nær allan beitartímann. Ástæðan fyrir lélegri útkomu hrossanna í léttbeitta hólfinu miðað við miðlungsbeitta er trúlega, eins og fram hefur komið fyrri ár að landið í miðlungsbeitta hólfmu virðist eðlisbetra en í því léttbeitta. Munur á milli léttbeittra og þungbeittra hólfa kemur ekki fram fyrr en líða tekur á sumarið og hólfin fara að bítast niður. Reyndar vekur furðu hversu vel hrossin halda holdum á beitinni í þungbeitta hólfinu þar sem ekki var "stingandi strá” að fmna frá ágústbyrjun og erfiðleikar að uppskerumæla hólfið Myndir 4-6 sýna þungabreytingar í beitarhólfum i' Skorradal á tilraunatímanum. Hrossin þyngdust mun meira í þungbeitta og miðlungsbeitta hólfinu fyrstu vikumar en í því léttbeitta. Þegar líða tók á sumarið breyttist dæmið hins vegar verulega, hrossin í þungbeitta og miðlungsbeitta hólfinu sveifluðust mjög í þunga og töpuðu sér mikið í byrjun september, sérstaklega í þungbeitta hólfinu. í léttbeitta hólfinu aftur á móti þyngdust hrossin jafnt og þétt yfir sumarið og voru þyngst í lok beitartímans. Fyrri sumur hefur ekki komið fram mikill munur á 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.