Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 47

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 47
þungbeitta og miðlungsbeitta hólfinu í Skorradal. Niðurstaða sumarsins 1996 gæti verið bending um að það sé að breytast, því að þegar á heildina er litið er útkoma hrossanna í þungbeitta hólfinu mun lakari en í því miðlungsbeitta. Tafla 1 sýnir yfirlit yfír þunga allra hrossanna yfir sumarið. Fyrsta vigtun var 4. júlí þegar hrossin voru sett í hólfín en næsta vigtun tveim vikum seinna eða 21. júlí. Það vekur athygli hversu mikið sum hrossin þyngjast á þessu tímabili, en dæmi er um 65 kg (Hekla, 7,1 í Skorradal) meðan önnur bæta engu við sig (3,8 á Hesti). Þegar horft er á þungabreytingar hjá einstökum hrossum virðist það með ólíkindurn hversu mikið þau geta þyngst á stuttum tíma. Þar eð öll hrossin í tilrauninni voru fjögurra vetra eða eldri átti lítill sem enginn vöxtur að hafa átt sér stað. Þyngdaraukningin hlýtur því að mestu leiti að vera vatns- og fitusöfnun, enda sum hrossin í tilrauninni fljódega orðin mjög feit samkvæmt skilgreiningu. íslensk hross virðast hafa ótrúlega hæfni til fitusöfnunar og væri rannsókn á orkubúskap þeirra verðugt rannsóknarefni í framtíðinni. Tafla 1. Yflrlit yfir þunga hrossa í beitartilrauimm sumarið 1995 4/7 21/7 4/8 21/8 29/8 5/9 14/9 19/9 27/9 Skorradalur 7,1 Alls 1765 2025 2077 2114 2165 2145 2167 2187 2206 Brúnka 425 465 467 474 481 478 483 481 485 Guffi 380 425 438 443 460 458 460 461 466 Skjóni 330 365 377 381 382 383 385 387 395 Lord 335 410 425 435 449 440 444 457 454 Hekla 295 360 370 381 393 386 395 401 406 Skorradalur 5,0 Alls 1765 1950 2056 2025 2046 1987 2020 2044 2059 Feykir 360 387 400 395 397 391 396 400 407 Milljón 370 405 432 434 432 425 432 434 438 Tíkaíl 400 433 457 440 445 427 436 440 437 Fjöður 305 340 357 356 357 350 358 355 362 Hrafn 330 385 410 400 415 394 398 415 415 Skorradalur 3,8 Alls 1770 1972 2002 1975 1992 1939 1942 1949 1970 G-Blesi 375 410 425 422 426 410 415 420 425 H-Blesi 405 439 450 448 442 434 438 436 448 Krummi 325 378 397 368 372 365 358 355 357 Mön 330 380 390 373 382 367 368 373 370 Drottoing 335 365 340 364 370 363 363 365 370 Frh. næstu bls. 41

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.