Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 50

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 50
4- Þegar fóðrað var á góðu heyi var át áa sem fóðraðar voru við gjafagrind jafnmikið og jafnvel meixa en garðaáa. Þegar fóðrað var á lakara heyi var tilhneigingin hins vegar í hina áttina. 4 Þetta viiðist þó háð endumýjunartíðni rúllanna. 4 Ekkert bendir til þess að sjálffóðrun þurfi frekar að leiða til misfóðmnar milli einstaklinga heldur en hefðbundin garðafóðmn. Unnið er að því að finna út heppilegt jöturými pr. kind á gjafagrindunum, og einnig hefur verið verið unnið að tæknilegri þróun grindanna, einkum með það að markmiði að draga úr slæðingi, sem í fyrstu var nokkurt vandamál. Haustið 1996 ættu að vera komnar fram mun ítarlegri niðurstöður en hér hafa verið tíundaðar.

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.