Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 52

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 52
Eins og sést er all mikill breytileiki í mjólkurmagni og einnig virðist munur á hversu vel æmar selja í fyrsta skipti að minnsta kosti. Þær voru mjög misjafnar að mjólka þær bæði hvað skaplyndi, júgurlag og spena snertir. Eins og getið var í tilraunaskýrslu 1994 voru send sýni til efnagreiningar Rannsóknir á litum sauðfjár Eins og getið var í síðustu skýrslu hafa staðið yfír rannsóknir litaerfðum ákveðins litar. Þeim er ekki lokið. Feldfjárrækt Haldið er áfram gagnasöfnun vegna feldfjárræktar. Sú vinna fer fram í samvinnu Bændaskólans á Hvanneyri, Bændasamtaka íslands og Búnaðarsambands Suðurlands, en Einar Þorsteinsson hefur unnið að máhnu með undirrituðum. Vert er að geta þess að ull af feldfé hefur vakið áhuga handspunafólks m. a. vegna sérstöðu togsins. (Sveinn Hallgrímsson, 1993) Fóðrun eftir átlyst og skammtað Veturinn 1994 -'95 var gerð tilraun með missterka fóðrun áa um miðjan vetur. Tilraunir sem þessi hafa verið gerðar áður. Tilraunin hefur sem takmark að athuga hagkvæmni mismunandi fóðurstyrks á afurðir áa. Fóðurstyrkurinn í hópnum sem fékk takmarkað fóður var skilgreindur sem 65% átmagns hópsins sem fóðraður var eftir átlyst. Fóður í 55 ær á tímabilinu frá 17. jan. 1995 til 5. maí 1995 Moð og slæðingur Alls lg kg kgþc- Fóðrað eftir átlyst 6575 + 707 Skammtað 4918 + 150 7282 5068 Sé litið á kg þe. á dag kemur eftirfarandi í ljós: Fóðrað eftir átlyst 1.32 kg þe./ dag Skammtað 0,99 kg þe./ dag Frá 5. maí fram yfxr sauðburð voru æmar fóðraðar eftir átlyst, eins og aðrar ær á búinu. Afurðir ánna vom sem hér segir. Samanburður á afurðum Hópur Tvílembingshr., kg Tvflembingsg., kg Fæðþ. Lífþ. Fæðþ. Lífþ. Fóðrað eftir átlyst 3,50 35,5 II. Fóðrað 65% af I 3,05 33,6 3,22 3,10 32,2 34,1 Uppgjöri er ekki endanlega lokið. Ég tel að endurtaka þyrfti tilraunina. 46

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.