Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Qupperneq 55

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Qupperneq 55
Með októbermánuði 1995 hófst fóðrunarhluti tilraunarinnar. Tilraunin er í þremur liðum, Þrjár kýr mynda hvem lið. Tilraunafóðrun hófst við burð og á að standa a.m.k. fyrstu 12 vikur mjaltaskeiðs ef allt fer eftir áætlun. Þessir liðir em bornir saman: a. Grunnfóður + Rýgresisvothey að vild; b. Grunnfóður + Rýgresisvothey að vild+Fiskmjöl (< 0,8 kg/kú); c. Gmnnfóður + KOFA-blandað rýgresisvothey að vild Til þessa (desemberlok 1995) hefur votheyið reynst vel verkað. Mælingar á sýmstigi, meltanleika og hrápróteinmagni þess benda ekki til marktæks munar á gæðum tegundanna tveggja (með og án KOFA-SAFA). Hins vegar hefur nokkuð gengið úr heyinu við gjafir vegna moldaríblöndunar sem rekja má til annmarka þeirrar nýju sláttuvélar sem notuð var. Verkun háar í rúlluböggum og nyting hennar Reynsla bænda af verkun háar í rúlluböggum virðist vera mismunandi, einkum hvað varðar lystugleika heysins og notagildi er að fóðrun kemur. Sumum hefur gefist vel að forþurrka hána; aðrir telja að betur gefist að hirða hana svo til beint af Ijá. Þá hefur borið á því, m.a. í fyrri tilraunum á Hvanneyri, að gerð næðist ekki í ferskt háarhey - fóðurgildi þess hefur þó mælst eðlilegt en lystugleikinn takmarkaður. Þetta vildum við rannsaka nánar. Rannsóknin hófst með háarslætti 1995. Hráefnið var mestan part vallarsveifgras af tveimur spildum með ívafi vallarfoxgrass og snarrótar. Slegið var 4. og 5. september og notuð til þess sláttuvél með knosara. Reyna skyldi áhrif þurrkstigs heysins á verkun heysins og fóðrunarvirði en það verður væntanlega mælt í fóðrunartilraun með gemlinga á útmánuðum 1996. Uppskera við hirðingu nam 1625 kg þe. á ha. Enn liggja aðeins fyrir tölur er varða meðferð háarinnar á velli. Fáeinar þeirra era birtar í 2. töflu: 2. taila. Þurrkun háar á velli og breytingar á efnamagni hennar. ______________ Tími heys Þurr- FE/kg þe. Hráprót. fíuffer- á velli efhi, % %hœfhi Spilda nr. 1 Heyið hreppti vœna skár* seinni hluta sláttudags - við slátt 4. sept. kl. 13:30 21,8 0,84 21,3 40,1 A. ferskt hey 4,5 32,4 0,79 20,4 33,3 B. forþurrkað hey 25,5 43,8 0,76 20,9 34,8 Spilda nr. 2 Heyið hreppti góðan þurrk, einkum þó D-liður - við slátt 5. sept. kl. 14:40 (23,0) 0,84 20,3 - C. ferskt hey 2,0 39,9 0,81 20,2 27,9 D. forþurrkað hey 25,0 63,9 0,78 20,6 29,5 *) staðbunúin, mældist ekki í veðurstöð á Hvanneyri. Veðrátta hafði augljós áhrif á þurrkunarhraða heysins (l.B samanborið við l.D). Við forþurrkunina rýrnaði orkugildi háarinnar sjáanlega, einkum þar sem úrkoma féll í heyið (1 ,B). Hrápróteinmagn heysins breyttist óverulega. 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.