Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 57

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 57
Til nánari glöggvunar má nú reikna frarnlegð kúabúanna eftir þessari meðaireglu miðað við þrenns konar heyskaparhætti: hreina þurrheysgerð (x=0 % vothey), blandaðan heyskap (x = 50%) og hreina votheysgerð (x = 100%) og setja niðurstöðurnar fram með mynd: fflutfail votheys og rúlluheys af heildar heyfeng, % 1. mynd. Meðaltengsl heyskaparhátta og framlegðar á 59 kúabúum 1993. Hér gæti aldur fjárfestingar á búunum skipt nokkru máli. Votheysgerðin kann að kalla á meiri reksturskostnað, eins og tölur um vélakostnað og eldsneytisnotkun bentu raunar til. Áhrifin gætu líka legið í svörun kúnna við heyinu, þ.e. að þurrhey sé kúnum nytsælla en annað hey, því ársnyt á kú er jafnan ein sterkasta áhrifastærð framlegðarinnar (r = 0,67 með P = 0,0001 í þessu úrtaki). Full ástæða er til að rannsaka viðfangsefnið nánar. 51

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.