Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 58
RANNSÓKNASTOFAN
Bjöm Þorsteinsson
Við rannsóknastofu Bændaskólans voru árið 1995 tæp 3 stöðugildi. Starfsmenn
voru Jófríður Leifsdóttir, Oddný Jónsdóttir, Ragna Hróbjartsdóttir og Sesselja
Bjamadóttir.
Fóðurgæði á Vesturlandi og í nemendasýnum
Frá 1.1.1995 og fram til 31.12.1995 vom efnagreind 525 fóðursýni ffá
búnaðarsamböndum á Vesturlandi sem og frá einstökum bændum og nemendum.
Skiptingin var þannig fyrir sýni tekin sumarið og haustið 1995:
Auðkenni Fjöldi
Frá búnaðarsamböndum:
Borgarljarðar- og Mýrasýslu BM 172
Dalasýslu D 85
Snæfells- og Hnappadalssýslu SH 58
Nemendasýni og sýni frá einstökum bændum HN 210
í töflunum hér að neðan má sjá gæði fóðursýna í meðaltölum fyrir fóðurgildi,
prótein og steinefnainnihald. Sýnin em auðkennd með sömu skammstöfúnum og
hér að ofan. Fóðurgildið er reiknað út frá meltanleikamælingum með pepsín-
cellulasa aðferð. Allar tölur miða við 100% þurrefni.
Fóðurgildi og hráprételn í fóflursýnum sem greind voru haustið 1995
Sýni Fjöldi mælinga Meltanleíki % Hráprótein g/kg þurrefnis
BM 172 69,4 ± 7,08 177 ± 34
D 85 67,6 ± 7,23 174 ± 27
SH 58 73,1 ± 6,70 161 ± 27
HN 210 68,8 ± 8,64 170 ±33
Alhliða góð íaða 150
Steinefni í fóðursýnum sem efnagreind voru haustið 1995, g/kg þurrefnis
Sýni Fjöldi Ca mælinga P Mg K Na
BM 172 4,51 ± 1,01 3,49 ± 0,86 2,68 ± 0,69 16,06 ±5,73 2,56 ± 1,75
D 85 4,50 ± 0,90 3,40 ±0,60 2,70 ±0,60 17,20 ±5,44 1,78 ± 1,01
SH 58 4,23 ± 1,99 3,40 ± 0,61 2,39 ± 0,67 18,06 ±5,31 2,27 ± 1,69
HN 210 4,35 ± 1,21 3,35 ± 0,61 2,21 ± 0,54 17,68 ± 5,49 2,18 ±2,18
Alhliða góð taða 4,4 3,9 2,1 17,6 1,8
52