Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Síða 12

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Síða 12
Þess var gætt að plönturnar væru ekki mjög stórar, þegar þeim var plantað. Það er e.t.v. þess vegna, sem mjög lítið bar á örverpishöfðum. Hlutfallstalan er miðuð við að stofninn 14 Matra fái töluna 100 ár hvert, uppskera annarra stofna er miðuð við það, þau ár sem báðir stofnamir voru í tilraunum. í tilraununum voru fjórir samreitir. Aðfaranætur 11. og 12. ágúst 1993 var töluvert frost og sá á blómkálinu. Eini stofninn, sem ekki sá á, var 14 Matra. Blómkálshöfuðin af Beauty og Fargo þóttu falleg. 5. tafla. Tilraunir með stofna af blómkáli. Table 5. Varieties of cauliflowers, experiment. Stofn Fjöldi Blómkáls- tilraunaára höfuð, g Varieties Number of Head of years in experim. cauliflower.g Fjöldi vaxtardaga Growth period days 1. flokks kálhöfuð, % First class heads, % Lifandi plöntur, % Living plants, % Amazing F1 1 386 93 85 100 Ambition F1 1 547 80 93 98 Andes 2 482 97 69 98 Arfak 3 637 83 96 96 Beauty 1 666 87 96 100 Carillon 1 270 89 67 97 Fargo F1 4 640 92 90 98 Floriade 1 586 81 73 100 Fremont F1 1 282 98 86 90 Firstman 4 530 80 89 95 Goodman 5 519 80 93 90 14 Matra F1 6 401 80 79 97 Montano F1 3 380 80 80 98 Opaal 4 430 67 75 96 Suprimax 1 365 84 83 88 Fjöldi vaxtardaga er reiknaður frá því að plöntumar vom gróðursettar þar til þær vom skomar upp. Með lifandi plöntum er átt við plöntur, sem lifðu af gróðursetninguna og gáfu nothæf blómkálshöfuð. í Noregi er einn þátturinn í flokkun blómkáls að mæla þvermál hausanna, t.d. á "klasse ekstra" að vera 14-18 cm í þvermál og 1. flokkur 10-20 cm í þvemiál (Norsk Standard, 1976). Árin 1993 og 1994 var þvermál kálhausanna mælt og reiknaðir út fylgnistuðlar á milli þvermálsins og þunga hausanna. Fylgnistuðlamir voru mismunandi eftir afbrigðum og ámm, eða frá 0,52 upp í 0,89. Þetta er rétt að hafa í huga við samningu á flokkunarreglum fyrir blómkál. 6

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.