Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 12

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 12
Þess var gætt að plönturnar væru ekki mjög stórar, þegar þeim var plantað. Það er e.t.v. þess vegna, sem mjög lítið bar á örverpishöfðum. Hlutfallstalan er miðuð við að stofninn 14 Matra fái töluna 100 ár hvert, uppskera annarra stofna er miðuð við það, þau ár sem báðir stofnamir voru í tilraunum. í tilraununum voru fjórir samreitir. Aðfaranætur 11. og 12. ágúst 1993 var töluvert frost og sá á blómkálinu. Eini stofninn, sem ekki sá á, var 14 Matra. Blómkálshöfuðin af Beauty og Fargo þóttu falleg. 5. tafla. Tilraunir með stofna af blómkáli. Table 5. Varieties of cauliflowers, experiment. Stofn Fjöldi Blómkáls- tilraunaára höfuð, g Varieties Number of Head of years in experim. cauliflower.g Fjöldi vaxtardaga Growth period days 1. flokks kálhöfuð, % First class heads, % Lifandi plöntur, % Living plants, % Amazing F1 1 386 93 85 100 Ambition F1 1 547 80 93 98 Andes 2 482 97 69 98 Arfak 3 637 83 96 96 Beauty 1 666 87 96 100 Carillon 1 270 89 67 97 Fargo F1 4 640 92 90 98 Floriade 1 586 81 73 100 Fremont F1 1 282 98 86 90 Firstman 4 530 80 89 95 Goodman 5 519 80 93 90 14 Matra F1 6 401 80 79 97 Montano F1 3 380 80 80 98 Opaal 4 430 67 75 96 Suprimax 1 365 84 83 88 Fjöldi vaxtardaga er reiknaður frá því að plöntumar vom gróðursettar þar til þær vom skomar upp. Með lifandi plöntum er átt við plöntur, sem lifðu af gróðursetninguna og gáfu nothæf blómkálshöfuð. í Noregi er einn þátturinn í flokkun blómkáls að mæla þvermál hausanna, t.d. á "klasse ekstra" að vera 14-18 cm í þvermál og 1. flokkur 10-20 cm í þvemiál (Norsk Standard, 1976). Árin 1993 og 1994 var þvermál kálhausanna mælt og reiknaðir út fylgnistuðlar á milli þvermálsins og þunga hausanna. Fylgnistuðlamir voru mismunandi eftir afbrigðum og ámm, eða frá 0,52 upp í 0,89. Þetta er rétt að hafa í huga við samningu á flokkunarreglum fyrir blómkál. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.