Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Síða 15

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Síða 15
9. tafla. Athugun á stofnum af spergilkáli 1991 og 1995. Table 9. Varieties of sprouting broccoli, observation, 1991 and 1995. Stofh Variety Uppskera kg/m^ Yield kg/m2 Uppskera af plöntu, g Mean weight of each plant, g Sperglar á plöntu Number of sprouts on a plant Meðalþyngd á spergli, g Mean weight on a sprout, g Uppskera eftii 90 daga, % Yield after 90 days,% Corvet F1 0,88 238 26 9,0 61 Neptune F1 0,73 215 22 9,2 69 Romanesco 0,63 170 2 106,2 85 S.G. 1,F1,1991 0,97 281 28 9,4 83 S.G. 1,F1, 1995 1,40 377 98 Eftir 90 vaxtardaga var að meðaltali árin 1990 og 1991 búið að skera upp 39% af heildar uppskerunni af Corvet, 41% af Neptune og 49% af S.G. 1. í tilraun, sem stóð í tvö ár á Korpu gaf Neptune mesta uppskeru, eða 15,3 tonn/ha, þ.e. 1,53 kg/m^ (Óli Valur Hansson, 1990). Það er vafasamt að hafa Romanesco í athugun með spergilkáli, stofninn er frekar grænt blómkál eins og Natalino Fl, sem getið er um í kaflanum um blómkálið. Hvítkál og toppkál (Brassica oleracea, capitata alba) og (Brassica oleracea, capitata conica) Síðan 1977 hafa verið gerðar tilraunir og rannsóknir á hvítkáli, eins og kemur fram í viðauka. Magnús Óskarsson ritaði um fyrri rannsóknir árin 1984 og 1989. Einnig er skýrt frá rannsóknum á sprettu hvítkáls í ritgerð um gróðurhlífar eftir sama höfund frá 1995. Einnig hefur verið fjallað um tilraunir, sem gerðar voru á Hvanneyri á árunum 1989-1993 með áhrif mismunandi magns af köfnunarefnisáburði og mismunandi uppskerutíma á efnainnihald hvítkáls (Ásdís H. Bjamadóttir, 1995). í tilraunum Ásdxsar Helgu vom mismunandi stofnar. Árin 1989-1995 vom aðeins gerðar athuganir með hvítkál. 9

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.