Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 15

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 15
9. tafla. Athugun á stofnum af spergilkáli 1991 og 1995. Table 9. Varieties of sprouting broccoli, observation, 1991 and 1995. Stofh Variety Uppskera kg/m^ Yield kg/m2 Uppskera af plöntu, g Mean weight of each plant, g Sperglar á plöntu Number of sprouts on a plant Meðalþyngd á spergli, g Mean weight on a sprout, g Uppskera eftii 90 daga, % Yield after 90 days,% Corvet F1 0,88 238 26 9,0 61 Neptune F1 0,73 215 22 9,2 69 Romanesco 0,63 170 2 106,2 85 S.G. 1,F1,1991 0,97 281 28 9,4 83 S.G. 1,F1, 1995 1,40 377 98 Eftir 90 vaxtardaga var að meðaltali árin 1990 og 1991 búið að skera upp 39% af heildar uppskerunni af Corvet, 41% af Neptune og 49% af S.G. 1. í tilraun, sem stóð í tvö ár á Korpu gaf Neptune mesta uppskeru, eða 15,3 tonn/ha, þ.e. 1,53 kg/m^ (Óli Valur Hansson, 1990). Það er vafasamt að hafa Romanesco í athugun með spergilkáli, stofninn er frekar grænt blómkál eins og Natalino Fl, sem getið er um í kaflanum um blómkálið. Hvítkál og toppkál (Brassica oleracea, capitata alba) og (Brassica oleracea, capitata conica) Síðan 1977 hafa verið gerðar tilraunir og rannsóknir á hvítkáli, eins og kemur fram í viðauka. Magnús Óskarsson ritaði um fyrri rannsóknir árin 1984 og 1989. Einnig er skýrt frá rannsóknum á sprettu hvítkáls í ritgerð um gróðurhlífar eftir sama höfund frá 1995. Einnig hefur verið fjallað um tilraunir, sem gerðar voru á Hvanneyri á árunum 1989-1993 með áhrif mismunandi magns af köfnunarefnisáburði og mismunandi uppskerutíma á efnainnihald hvítkáls (Ásdís H. Bjamadóttir, 1995). í tilraunum Ásdxsar Helgu vom mismunandi stofnar. Árin 1989-1995 vom aðeins gerðar athuganir með hvítkál. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.