Fréttablaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 78
AUGLÝSINGAMIÐILL LANDSINS ÖFLUGASTI NOTA MIÐLANA OKKAR DAGLEGA 182.000 MANNS *Heimild: Fjölmiðlamælingar Gallup Q3 2020 (18-80 ára) HVAR BIRTAST ÞÍN SKILABOÐ? Nánari upplýsingar - stod2.is/auglysingar Nú st y t t ist í að desember gangi í garð og því er ekki úr vegi að skoða nokkur skemmtileg jóladagatöl sem eru í boði núna fyrir jólin. Síðustu árin hafa kaup á dagatölum ætluðum fullorðnum færst í aukana. Margir vilja gera sér glaðan dag í skamm- deginu og þá er ekki úr vegi að hefja daginn á litlum glaðningi, svona til að koma sér á fætur. Til eru ýmsar tegundir af skemmtilegum daga- tölum. Snyrtivörudagatöl hafa verið sérstaklega vinsæl síðustu árin og seljast mörg hver upp löngu áður en desember hefst. Svo eru til ýmsar tegundir af dagatölum fyrir börn, það þarf ekki endilega að hefja daginn á súkkulaðimola. Það er líka til nóg af dagatölum fyrir fullorðna sælkera, en þau eru oft í fágaðri kantinum og síður skreytt teikni- myndafígúrum. Hér eru nokkur skemmtileg jóladagatöl sem eru í boði í ár. steingerdur@frettabladid.is Jóladagatöl fyrir alla  Jóladagatöl voru hér áður aðallega ætluð börnum en það hefur breyst á síðustu árum. Dagatöl fyrir fullorðna eru ekki síður vinsæl og eru jafn ólík og þau eru mörg. Fallegt dagatal frá Airpure með ilmkertum fyrir hvern dag desembermánaðar og fæst í verslunum Krónunar. Dagatal með naglalökkum og vörum fyrir neglurnar frá Essi, en það fæst meðal annars í Lyfju og Hagkaupum. Jóladagatal frá Wally & Whiz sem inniheldur víngúmmí í ýmsum bragðtegundum. Það er hægt að kaupa í Epal. Dagatölin frá snyrtivöruframleiðandanum NYX eru vinsæl og seljast oft fljótt upp. Þau fást í verslunum Hagkaupa í Kringlunni og Smáralindinni. Hvolpasveitar-dagatal í hollari kantinum enda með ávaxtanasli. Dagatalið fæst verslunum Krónunar. Snow- man-jóla- dagatalið hjálpar þér að telja niður dagana til jóla með ýmsum skemmtilegum glaðningum. Það fæst hjá Heim- kaupum. Skemmti- legt dagatal sem inniheldur Frozen-hárskraut og -skartgripi fyrir stelpur og stráka. Fæst á Heim- kaup.is. Jóla- dagatal með vegansúkkulaði frá Montezuma fæst hjá Heim- kaupum. 2 7 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 F Ö S T U D A G U R60 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.