Fréttablaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 72
Irina Shayk kom sér á kortið í fyrirsætubransanum þegar hún var á forsíðu Sport Ill-ustrated árið 2011. Hún er fædd í Yemanzhelinsk í Sovétríkjunum. Fyrirsætan er með töffaralegan og f lottan fata- stíl. Hún sést oft á götum New York í afslöppuðum klæðnaði sem fer henni einstaklega vel. Það er g reinilegt að svarti liturinn er í miklu uppáhaldi hjá módelinu en þess á milli klæðist hún jarðtónum. Irina hefur gengið fyrir marga af þekktustu hönn- uðum heims en merkið Burberry er þó í mestu uppáhaldi hjá henni þegar hún mætir sjálf á stærri við- burði. Hún breytir þó stundum út af vananum og klæddist  til að mynda  kjól  frá ítalska merk- inu Twinset á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir tveimur árum. steingerdur@frettabladid.is Klassískur töffari Rússneska ofurfyrirsætan Irina Shayk er með óaðfinnanlega flottan stíl. Hún heldur mikið upp á dragtir og er gjörn á að klæðast svörtu eða jarðlitum. Klassísk snið eru í uppáhaldi ásamt smágerðum sólgleraugum í anda tíunda áratugarins. Irina á sýningu Boss. Fyrirsætan er mjög hrifin af smágerðum sólgler- augum í anda tíunda áratugarins. Í dragt frá Burberry á BAFTA-verð- laununum en breska merkið er í miklu uppáhaldi hjá fyrirsætunni. Irina klædd í Oscar de la Renta á tískuvikunni í New York. Töffaraleg á röltinu í New York. Glæsileg í dragt frá Burberry. Í sérhönnuðum kjól frá Burberry í eftirpartíi eftir BAFTA-verðlaunin. Í Valentino á tískuvikunni í París. Í Cannes í svörtum kjól frá ítalska merkinu Twinset. Á röltinu í London í Bur- berry-kápu og regnstígvélum frá Chanel. 2 7 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 F Ö S T U D A G U R54 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.