Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Side 10

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Side 10
8 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR .2. TAFLA. Þroskastig ríkjandi grastegunda við fyrri sláttutíma (a, b- og c-liðir). TABLE 2. Stage of maturity of the dominat grass species at the early cutting (treatment a, b and c). Fyrri Seinni sláttutími, Athugun Ár sláttutími Þroskastig d-liður Stage of Late cutting Exp. Year Early cutting maturity (treatment d) 1. 1973-74 10. júlí Vallarfoxgras að skríða um 10. júlí Phl. pratense shooting by 10 July 30. júlí 2. 1975-76 15. júlí Vallarfoxgras að skríða um 11. júlí Phl. pratense shooting by 11 July 18. ágúst 3. 1976-77 7. júlí Knjáliðagras blómgað, Alopecurus geniculatus flowering. 30. ágúst Língresi skriðið fyrir 10-12 dögum, Agrostis species shooting 10-12 days previously. Vallarsveifgras skriðið fyrir 25 dögum, Poa pratensis shooting 25 days previously. Snarrót skriðin fyrir 20 dögum, Deschamsia caespitosa shooting 20 days previously. Vallarfoxgras að skríða um 5. júlí, Phl. pratense shooting by 5 July. þroskastigi grasanna við fyrri sláttutím- ann, þar eð eftir því má metá þroskastigið við síðari sláttutímann með sæmilegri ná- kvæmni. Vinnubrögðum við verkun heysins og veðráttu, meðan á henni stóð, er í stórum dráttum lýst á 1. mynd. Faríð skal nokkrum orðum um meðferð einstakra liða athugananna: 1. athugun. a-liður: Heyið náðist allvel þurrt inn í hlöðu að kvöldi annars dags á velli. Ekki rigndi í heyið. Heyið var súgþurrkað, og lauk verkun þess á þremur vikum. Heyið náðist óskemmt, grænt og ilmandi. 3. tafla sýnir rakastig heysins á ýmsum stigum verkunar og geymslu. b-liður: Heyið lá á velli í tíu daga, flatt framan af og síðan í görðum. A því tíma- bili féll 21,5 mm úrkoma. Tíðast var suð- læg vindátt, oft súld, en meginúrkoman féll á þurrlegt heyið að kvöldi annars dags og að kvöldi áttunda dags. Við hirðingu var heyið orðið algult, en góð verkun (lykt) náðist í það. Það var vélbundið fremur laust og raðað í lausa stæðu, en ekki súgþurrkað. Ekki var að sjá áberandi geymsluskaða á heyinu, er að gjöf kom. d-liður: Heyið náðist vel þurrt í sæti á þriðja degi. Sætin voru hirt eftir liðlega hálfan mánuð. Hafði heyið þá jafnast mjög og þornað. Heyinu var ekið í súg- þurrkunarhlöðu og fullþurrkað þar á þremur vikum. Heyið bar sterkan keim þroskastigsins við slátt, en í því var mikið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.