Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Síða 14

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Síða 14
12 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR lyktuðu illa, en 15% reyndust grænir og myglulausir. I 2. athugun bar meira á mygluðum böggum (á að gizka 20—25%), enda hitnaði þar minna í, en á hinn bóginn oftar. Hvort tveggja er vís vegur til myglumyndunar. Mest bar á myglu utan til í stæðunum. Þess skal getið hér, að við fóðrun var sneitt hjá þeim böggum, sem allra verst voru leiknir af myglu. Við skoðun á heyi úr c-lið virtist svo sem mest bæri á myglunni í heyi, sem hitnað hafði að 45°C. Þar sem hitinn fór hærra, var ornun ríkjandi, en sýnileg mygla óveruleg. d-liður: Heyið lá þrjá daga á velli, en á því skeiði féll svo til engin úrkoma. Heyið var sætt og hirt í súgþurrkunarhlöðu nokkrum dögum síðar. Lauk þurrkun þess þar á liðugri viku. Verkun þess reyndist mjög áþekk verkun d-liðar á 1. athugun. 3. athugun. a-liður: Þurrkun heysins gekk fremur hægt, enda heyið fíngert og vatnsríkt (3. taíla). Heyið náðist inn í súgþurrkunar- hlöðu, eftir að það hafði legið tvo sólarhr- inga á velli. Nokkuð súldaði í heyið á ann- arri nóttu, en þá hafði það verið rakað saman í garða. Sló það sig því lítið. Þurrk- un heysins í súgi lauk á 12 dögum. I heild tókst verkun heysins prýðilega, taðan reyndist dökkgræn, þung, sterkilmandi og óskemmd með öllu. b-liður: Heyið lá flatt á velli hálfan mánuð, en á því tímabili féll 7,7 mm úr- koma. Urkoma mældist í 9 daga á tíma- bilinu. Skipust á léttar skúrir og ágætar þurrkflæsur á milli, einkum fyrri hluta skeiðsins. Heyið veðraðist því einnig af sólbreyzkju auk daggarinna'r. Heyið stóð rúma viku í sætum, var síðan vélbundið og því stakkað til geymslu. Heyið tapaði grænum lit sínum algerlega, en við gjöf reyndist það hafa fremur þægilegan ilm. c-liður: Heyið náðist í garða að kvöldi annars dags og var hirt á þriðja degi. Síð- an var það tekið til hitunar á sama hátt og áður er lýst (2. ath. c). d-liður: Heyið náðist í sæti að kvöldi annars dags og var svo hirt á þriðja degi í súgþurrkunarhlöðu og var þar fullþurrk- að. Mikið var af visnuðum og dauðum blöðum í heyinu, enda seint slegið. 4. TAFLA. Fjöldi gemlinga í fóðrnunarathugunum, meðalþyngd þeirra í byrjun athugunar og lengd fóðurskeiðanna. TABLE 4. Number of ewe lambs in feeding triais, their mean body weight and duration of feeding periods. Athugun Experiment Ár Year Fjöldi liða (hópa) Number of treatments Fjöldi gemlinga í hópi Number of ewe iambs per treatment Meðalþyngd í byrjun fóðrunarskeiðs Mean liveweight at the beginning of each feeding period Fóðrunarskeið Feeding period Tími Dagar Dates Days 1. 1973-74 3 10 36,2 kg 5. des. - 8. maí 154 2. 1975-76 4 4 35,9 kg 6. jan. - 3. maí 118 3. 1976-77 4 4 40,7 kg 14. des. - 4. maí 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.