Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Qupperneq 29

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Qupperneq 29
ÁHRIF SLÁTTUTÍMA OG VERKUNAR 27 15. TAFLA. Hlutfallslegt fóðrunarvirði heyflokkanna. TABLE 15. Relative feeding potential of the different hays. Athugun — Experiment — Ár Year Liður Treatment1) a b c d 1. 1973-74 100 89 _ 88 2. 1975-76 100 88 61 70 3. 1976-77 100 80 85 62 1) See table 5. 1. athugun sker sig lítið eitt frá hinum athugununum. Virðist nýting etins fóðurs lakari í 1. athugun en 2. og 3. athugun. Kann munurinn að stafa af of litlu hrá- prótíni í fóðrinu í 1. athugun, en þá fengu gemlingarnir aðeins 84-, 76- og 57 g prótín á dag í a-, b- og d-liðum. I 2. og 3. athugun voru hliðstæðar tölur 89-, 113,- 95-, 57- og 123-, 105-, 103- 59 g/dag. Einnig getur munurinn stafað af því, að gemlingarnir í 1. athugun bjuggu við verra loftslag (rak- ara) en gemlingahóparnir 2 og 3 (sjá II. kafla c). Hrakta heyið í 2. athugun 2 (b- liður) var hlutfallslega auðugra að prótíni en hið grænverkaða (sjá 7. töílu). Munur þessi gæti stafað af því, að fóðurtap á velli hafi einkum bitnað á hinum kolvetnarík- ari efnasamböndum heysins — vegna öndunar. Hugsanlegt er, að prótínauðgi þessa heyflokks (2b) sé aðalskýring á því, hversu vel gemlingarnir þrifust á því (sjá 10. töflu), þrátt fyrir það að orkugildi hey- flokksins væri í slakara lagi (sjá 7. og 14. töflu). Fóðrunarvirði heysins er bundið tveimur stærðum,þurrefnisátinu og orkugildi heysins, f. f. e. í kg þurrefnis. Reynt var að reikna hlut hvorrar stærðar í breytileika fóðrunar- virðisins. Kom í ljós, að 20% mátti rekja til mismunandi þurrefnisáts, en 80% til mismunandi orkugildis heysins. Er það gangstætt niðurstöðum allmargra er- lendra rannsókna, þar sem hlutur þurr- efnisátsins var 65-90% (Crampton et al., 1960, og Reid, 1961, tilv. í Saue, 1968). Það kom einnig í ljós, er litið var á at- huganirnar í heild, að nær engin fylgni var á milli þurrefnisáts og orkugildis heysins (r = -0,017). Hin almenna regla virðist sú, að átið fari vaxandi með auknu orkugildi heysins (sjá t. d. Blaxter, 1961). Sé nær í sauma fárið og einstaka athuganir skoð- aðar (7. mynd), sést, að í báðum athugun- unum með vallarfoxgras (1 og 2) ræður fóðurgildið svo til engu um átið, en hins vegar verður almennu reglunnar mjög greinilega vart í 3. athugun. Vaknar því sú spurning, hvort hér sé á ferð eðlismunur á lostætni grastegundanna, — enn fremur, hvort 1. og 2. athugun staðfesti þá skoðun ýmissa bænda, að vallarfoxgras étist ávallt vel, hvernig svo sem það er tilreitt. Bæði þessi spurnarefni þarf að kanna nánar. Hin litlu tengsl heyáts og fóðurgildis í 1. og 2. athugun sýna, að hey, sem ézt vel, getur svikið, ef ekki er jafnframt hugað að fóðurgildi þess.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.