Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Side 40

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Side 40
38 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR kóbolt í grasinu, var mælt kóbolt í grasi af kölkunartilraun á Reykhólum nr. 270-70. Niðurstaðan benti til, að ekki væri nein hætta á því. pH í jarðvegi hækkar vart meira en um eitt pH-stig við kölkun, svo að ekki er að búast við hærra pH en kring- um eða lítið yfir 6 (4). Pessi niðurstaða á mælingum á heyi af skeljasandstúnum er í samræmi við reynslu frá Astralíu, þar, sem skepnur veikjast af kóboltskorti við strendurnar. Þarna er kóboltskorturinn kallaður „coast disease“ eða strandveiki (5). Þær mælingar sem hér eru kynntar, sýna, að.lítil hætta sé á kóboltskorti hér á landi utan þessara takmörkuðu svæða. Að vísu mældust nokkuð lág gildi frá Norðurlandi og Austur-Skaftafellssýslu, svo að ekki er alvég frá að kóbolt gæti skort, þar sem áíbks gætir minnst á Norðurlandi og á söndum í Austur-Skaf- tafellssýslu. Að öðru leyti eru þessar mælingar á kóbolti í samræmi við mæling- ar á Bi2-bætiefni og athuganir á kóbolt- inngjöfum, sem áður hafa verið gerðar. Með tilliti til þess, hve vel tvíprufum bar saman og hve nærri kóboltmagnið í staðalsýninu frá NBS var því, sem upp var gefið, virðast mælingarnar vera nærri sanni. Að öllum líkindum má þó líta á gildin í töflunum sem lágmarksgildi. Töl- urnar eru ekki leiðréttar vegna þess raka, sem er í sýnunum, en hann nam 5-7%. Auk þess skorti um 15% á meðalendur- heimtu, þegar kóbolti var bætt í sýni fyrir mælingu, og má því gera ráð fyrir, að mæld gildi séu að jafnaði 20% of lág.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.