Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Síða 47

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Síða 47
JÚGURBÓLGA f ÍSL. KÚM 45 22.99%, tæplega einn júgurhluti í hverri rannsakaðri kú. Þessar tölur eru háar og benda til mikils tjóns af völdum júgur- bólgu. Þó ber þess að gæta, að einkum komu mjólkursýni til rannsóknar frá býlum, sem teljast hafa verulegt júgur- bólguvandamál, en skipulagðar júgur- bólgurannsóknir ekki nógu umfangsmikl- ar til þess að vera marktækar. Gerlar, sem einkum valda júgurbólgu. Margar gerlategundir, einkum klasa- og keðjugerlar, geta valdið júgurbólgu. Flestir þessara gerla lifa í umhverfi kúa, einkum í óhreinindum utan á húð þeirra og því einnig á spenahúð. Þessir gerlar lifa sem sníkjugerlar í umhverfinu. Gulir kl- asagerlar (staph. aureus) fmnast oft í sárum, t. d. um hækilliði, eða við væga legbólgu eftir burð. Þá má sjá grálita slím- strauma, sem leka frá skeiðaropi niður á milli júgurhluta, þegar legið dregur sig saman (um 3 vikur). Því er eðlilegt, að júgurbólga geri oft vart við sig, einkum í fjósum, og þar er erfitt að komast fyrir þessa gerla. Þó skal bent á gagnsemi þess og vörn í því að nota spenadýfuefni (með jodofór) á spena eftir mjaltir. Slík efni fást nú hérlendis, bæði innflutt og einnig framleidd innan lands (Sjöfn, Akureyri). Joðhimna á spenum og spenaopi ver gerlavöxt á spenahúð. Smit með gulum klasagerlum (staph. aureus) er langalgengast hér á landi. Nærri liggur, að þeir valdi um 75% allrar júgurbólgu hér. Margar tegundir keðju- gerla eru þar einnig að verki, og er þar str. agalactiae umsvifamestur, veldur um helmingi keðjugerlasmitsins. Verður nú getið hinna helztu, sem fundizt hafa árin 1970-77. Fundnir júgurbólgugerlar (gerlastofnar) Ár Gerlastofnar Fjöldi 1970 gulir klasagerlar (s. aureus) 1004 aðrir klasagerlar 165 keðjugerlar 367 (þarafstr. agal. 161) 1971 gulir klasagerlar 1483 aðrir klasagerlar 85 keðjugerlar 538 (þar afstr. agal. 228) 1972 gulir klasagerlar 1678 aðrir klasagerlar 317 keðjugerlar 442 (þar afstr. agal. 195) 1973 gulir klasagerlar 1541 aðrir klasagerlar 76 keðjugerlar 522 (þar afstr. agal. 290) 1974 gulir klasagerlar 941 aðrir klasagerlar 60 keðjugerlar 212 (þar afstr. agal. 120) 1975 gulir klasagerlar 317 aðrir klasagerlar 24 keðjugerlar 74 (þar af str. agal. 54) 1976 gulir klasagerlar 319 aðrir klasagerlar 69 keðjugerlar 134 (þar af str. agal. 72) 1977 gulir klasagerlar 527 aðrir klasagerlar 13 keðjugerlar 177 (þar af str. agal. 72) Júgurbólgulyf. Mikilvægt er að geta upplýst, hvaða lyf hafa fulla verkan til lækningar júgurbólgu. Nokkuð er algengt, að t. d. penísillín hafi enga verkan á smit með gulum klasagerl- um, sem valda um 75% af júgurbólgu í íslenzkum kúm. Astæðan er sú, að penís- illín var fyrsta fúkalyf, sem á markað kom og lofaði góðu. Hins vegar er það stað- reynd, að hóflaus notkun þessa lyfs hefur valdið ónæmi gulu klasagerlanna fyrir því. Algengt er, að á stórum kúabúum, sem vafalaust hafa barizt gegn júgurbólgu með þessu lyfi um árabil, hafa gulu klasagerl- arnir öðlazt mótstöðu gegn því. Þess vegna er rannsakaður næmleiki þeirra fyrir helztu júgurbólgulyfjum, sem skrás- ett eru hér á landi. Fylgir hér með saman-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.