Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Side 67

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Side 67
ÁHRIF DRÁTTARVÉLAUMFERÐAR Á JARÐVEG OG GRÓÐUR 65 9. TAFLA. Sláttutímar í tilraun nr. 219-68 og umsagnir um þroskastig við fyrri slátt. TABLE 9. Dates of cutting in experiment no 219-68 and comments on vegetative maturity at íirst cut. Fyrri sláttur First cut Seinni sláttur Second cut Ár Year Dag. Date Þroskastig Stage of maturity Dag. Date 1969 21/7 Grös skriðin Shooting completed 3/9 1970 15/7 Vallarfoxgras að skríða P. pratense shooting — 1971 5/7 Grös skriðin Shooting completed 6/9 1972 14/6 Vallarfoxgras ekki skriðið P. pratense not shooting 6/9 1973 27/6 Vallarfoxgras ekki skriðið P. pratense not shooting 22/8 1974 19/6 Vallarfoxgras ekki skriðið P. pratense not shooting 6/9 1975 3/7 Vallarfoxgras að skríða P. pratense shooting 29/8 inu í örum vexti, og getur verið, að um- ferðin haíi stöðvað vöxtinn um skeið. Þeg- ar ekið var um tilraunina í fyrra skiptið á vorin (b- og g-liði), var grasið 6—10 cm hátt og við síðari umferðina (c-, d-, h- og i-liðir) 10-20 cm hátt. Við umferðina bældist grasið einkum við síðari umferð, og stundum trosnuðu og visnuðu blað- oddar grasanna. A liðnum, sem ekið var um að hausti, höfðu grös að mestu lokið við að búa sig undir vetur, þegar yfir þau var ekið, en þau fengu að vera í friði fyrir umferð að vorinu, þegar þau uxu hraðast. Frostþensla að vetri losar um j’arðveginn að einhverju leyti, og kann það að vera skýring á því, að haustumferð er ekki eins skaðleg og vorumferð. Einnig kann að vera, að vatnið í jarðveginum hafi komið í veg fyrir það, að jarðvegsholur hafi fallið saman. Við haustumferð var jarðvegurinn oftast nærri vatnsmettaður. Með tilraun nr. 219-68 var ætlunin að kanna, hvort efni, sem hafa að geyma kalsíumjón, gætu unnið gegn skaðlegum áhrifum þjöppunar á jarðveg. I þeim til- gangi var tvenns konar kalki og sementi blandað saman við jarðveginn, um leið og landið var unnið. I 9. töflu er yfirlit um sláttutíma í til- rauninni og mat á þroskastigi við slátt. Mið er tekið af vallarfoxgrasi. Uppskerutölur úr tilraun nr. 219-66 eru settar fram í töílu nr. 10. Að meðaltali fyrir öll árin og alla liði er uppskera af þeim reitum, sem umferð var um, um 20% af uppskeru reitanna, sem friðaðir voru fyrir umferð. Munur milli troðinna og ótroðinna liða vex með árunum. Fyrsta 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.