Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Side 74

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Side 74
72 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR % uppskera 100'- 90 80 70 £ 60 70 % vatn 80 jardveqi 2. mynd. Samhengi milli uppskeru og jarðvegsraka við umferð í tilraun nr. 184-66. A lárétta ásnum er vatn í jarðvegi í % afrúmmáli. A lóðrétta ásnum er uppskera af umferðarreitum í % af uppskeru af þeim reitum, sem ekki var ekið um. Figure 2. Relationshiþ between reduction inyield and incre- ase in soil moisture content at the time of traffic treatment in spring (exþerimentno. 184-66). The horigontal axis denoted the soil moisture as a percentage of soil volume. The vertical axis denotes theyield of trafficplots not subjected to traffic. reitunum (c) hafi verið 82%, en 85% í þeim, sem aldrei var ekið um (a). I tilraun nr. 184—66 var rakastig jarð- vegsins, þegar ekið var um tilraunina, mælt frá árinu 1968.1 þrjú skipti var raka- stigið þó ekki mælt eða bæði skiptin voru 1971 og haustið 1972. Eftir úrkomu undanfarandi daga að dæma (Veðráttan 1971 og 1972) hefur jarðvegur trúlega verið í meðallagi þurr við fyrri umferðar- tíma vorið 1971 og í þurrara lagi við seinni umferðartíma. Haustið 1972 hefur jarð- vegur sennilega verið þurr, þegar ekið var um tilraunina. Rakastig jarðvegs við umferð er sýnt í 14. töílu. Greinilegt samhengi er milli rakastigs í jarðvegi, þegar ekið er um til- raunina að vori, og skaðans, sem af um- ferðinni hlýzt. Pví rakari sem jarðvegur- inn er við umferð, því minni verður upp- skeran af reitunum, sem um er ekið, í hlutfalli við hina friðuðu. Petta samhengi milli jarðvegsraka við umferð og uppskeru kemur vel fram á 2. mynd. A henni er eingöngu sýnt samhengið milli raka og uppskeru á þeim liðum, sem köfnunarefni var borið á, en svipuð mynd fæst af þeim liðum, sem voru án köfnunarefnis. Vatnsheldni jarðvegsins hefur aukizt við umferð. Petta kemur fram á 3. mynd. Vatnsheldnin er minnst í þeim liðum, sem ekið er um að hausti og aldrei er ekið um. A línuritinu eru sýnd meðaltöl fyrir köfn- unarefnislausa reiti og þá, áem á var borið köftlunarefni, enda var lítill munur á vatns- 3. mynd. Vatnsheldnislínur (pF-línur) jarðvegs úr tilraun nr. 184-66. Figure 3. pF-curves for soils in experiment no. 184-66.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.