Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Síða 74
72 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
% uppskera
100'-
90
80
70
£
60
70
% vatn
80
jardveqi
2. mynd. Samhengi milli uppskeru og jarðvegsraka
við umferð í tilraun nr. 184-66. A lárétta ásnum er
vatn í jarðvegi í % afrúmmáli. A lóðrétta ásnum er
uppskera af umferðarreitum í % af uppskeru af
þeim reitum, sem ekki var ekið um.
Figure 2. Relationshiþ between reduction inyield and incre-
ase in soil moisture content at the time of traffic treatment in
spring (exþerimentno. 184-66). The horigontal axis denoted
the soil moisture as a percentage of soil volume. The vertical
axis denotes theyield of trafficplots not subjected to traffic.
reitunum (c) hafi verið 82%, en 85% í
þeim, sem aldrei var ekið um (a).
I tilraun nr. 184—66 var rakastig jarð-
vegsins, þegar ekið var um tilraunina,
mælt frá árinu 1968.1 þrjú skipti var raka-
stigið þó ekki mælt eða bæði skiptin voru
1971 og haustið 1972. Eftir úrkomu
undanfarandi daga að dæma (Veðráttan
1971 og 1972) hefur jarðvegur trúlega
verið í meðallagi þurr við fyrri umferðar-
tíma vorið 1971 og í þurrara lagi við seinni
umferðartíma. Haustið 1972 hefur jarð-
vegur sennilega verið þurr, þegar ekið var
um tilraunina.
Rakastig jarðvegs við umferð er sýnt í
14. töílu. Greinilegt samhengi er milli
rakastigs í jarðvegi, þegar ekið er um til-
raunina að vori, og skaðans, sem af um-
ferðinni hlýzt. Pví rakari sem jarðvegur-
inn er við umferð, því minni verður upp-
skeran af reitunum, sem um er ekið, í
hlutfalli við hina friðuðu. Petta samhengi
milli jarðvegsraka við umferð og uppskeru
kemur vel fram á 2. mynd. A henni er
eingöngu sýnt samhengið milli raka og
uppskeru á þeim liðum, sem köfnunarefni
var borið á, en svipuð mynd fæst af þeim
liðum, sem voru án köfnunarefnis.
Vatnsheldni jarðvegsins hefur aukizt
við umferð. Petta kemur fram á 3. mynd.
Vatnsheldnin er minnst í þeim liðum, sem
ekið er um að hausti og aldrei er ekið um.
A línuritinu eru sýnd meðaltöl fyrir köfn-
unarefnislausa reiti og þá, áem á var borið
köftlunarefni, enda var lítill munur á vatns-
3. mynd. Vatnsheldnislínur (pF-línur) jarðvegs úr
tilraun nr. 184-66.
Figure 3. pF-curves for soils in experiment no. 184-66.