Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Page 76

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Page 76
74 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 4. mynd. Efnamagn i uppskeru úr tiiraun nr. 219-68. Hvítu súlurnarsýna efnamagn í uppskeru afótroðnum reitum, en hinar svörtu af troðnum reitum. Tölurnar eru % af þurrefni. Figure 4. Chemical composition (protein, K, P, Ca, Na) of yield of experiment no. 219-68. The white columns denote chemical composition of theyield ofplotsfree of traffic but the black columns denote chemical composition of theyield of traffic plots. The values refer to percentage in D. M. heldni jarðvegsins, hvort heldur köfn- unarefni var borið á eða ekki. Árin 1969og 1970varhitimældurí5og 10 cm dýpt undir yfirborði í tveimur reit- um tilraunar nr. 184—66. Athugun sú á hita átti að leiða í ljós, hvort uppskeru- munur milli liða í tilrauninni gæti átt ræt- ur að rekja til mismunar á hitaleiðni jarð- vegsins eftir því, hvort hann var troðinn af umferð eða ekki. Því miður reyndist vera nokkurt ólag á tveimur hitamælum, sem notaðir voru, og auk þess féllu mælingar alloft niður. Ekki kom fram raunhæfur munur á hitastigi í reitunum. Ekki verður fjallað nánar um hitamælingarnar hér, vegna þess hve óáreiðanlega þær eru. EFNAMAGN Ýmis efni í uppskeru tilraunanna þriggja voru mæld. Ýtarlegast var það gert í til- raun nr. 219-68, og verður einnig fjallað ýtarlegast um niðurstöður þeirra mælinga hér. En áður verður vikið að efnum í til- raun 152-64 og 184—66. Niðurstöður efnagreininganna eru dregnar saman í 15. töflu. Eins og sjá má, er lítill og óreglu- legur munur á styrkleika próteíns og fos- fórs í uppskeru af þeim tilraunaliðum, sem ekið var um, og hinum. Ekki var heldur merkjanlegur munur á styrkleika þessara efna eftir því, hvenær var ekið um reitina, og þess vegna er öllum liðum, sem ekið var um, slegið saman í 15. töflu. Rétt er að vekja athygli á því, að uppskera af um- ferðarreitunum var minni en af hinum ótroðnu, og sami efnastyrkleiki ber því vott um, að minna hafi verið tekið upp úr jarðvegi afviðkomandi efni. Köfnunarefni áburðarins hefur því nýtzt verr á troðnu reitunum en hinum ótroðnu, og sama máli gegnir um fosfór. Nánar verður vikið að þessu í umræðum um tilraun nr. 219-66. Styrkleiki mangans í uppskeru er mun meiri í troðnu reitunum en hinum ótroðnu. Það er afleiðing afþví, að í þjöpp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.