Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 38

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 38
36 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR almennt ganga lengur með en mjólkurk- úakyn. Meðalfrávik meðgöngutíma er fjórir til sex dagar. Blendingstilraunir sýna, að líta rná bæði á meðgöngutímann sem eiginleika kýrinnar (móðurinnar) og fóstursins (af- kvæmisins). Flestar tilraunir benda til, að fóstrið hafi meiri áhrif en móðirin á lengd meðgöngutíma. Þetta kemur m. a. fram í því, að arfgengi, metið sem eiginleiki fóst- ursins, reynist oft meira en arfgengi með- göngutímans sem eiginleiki móðurinnar. Talið er, að meðgöngutími fyrsta kálfs kvígna sé skemmri en fullorðinna kúa. Kýr ganga til jafnaðar heldur lengur með nautkálf en kvígukálf. Þá hefur komið í ljós, að meðgöngutími tvíkelfinga er styttri en eins fósturs. Ahrif burðartíma á lengd meðgöngu- tíma virðast mjög breytileg. Líklegt er, að slík áhrif séu tengd þáttum í meðferð og fóðrun gripanna. Helstu áhrif fóðrunar á lengd meðgöngutíma virðast þau, að mikil fóðrun síðast á meðgöngutíma lengi hann. RANNSÓKNAREFNI OG ÚRVINNSLUAÐFERÐIR Gögnin, sem notuð eru í rannsókninni, eru fengin úr skýrslum nautgriparæktarfé- laganna frá árunum 1976—1979. I skýrslum nautgriparæktarfélaganna er ekki bundin skráning á fangdegi kúnna. Þess vegna var byrjað á að fara yfir skýrsl- urnar og velja úr þau bú, þar sem fang- dagur var almennt skráður. Síðan voru 1. TAFLA. Yfirlit yfir gögnin, sem notuð voru í rannsókninni. TABLE 1. Summary of the data used in the study. gögnin könnuð og felldar út allar færslur, sem féllu ekki á bilið 273—295 daga með- göngu. Þannig fékkst sú vitneskja, sem yfirlit er um í 1. töflu. Síðar kom í ljós, að meðalmeðgöngu- tími var annar en ætlað var í upphafl, og var því bætt við meðgöngutíma upp að 300 dögum. Fjöldi Landssvæði búa Fjöldi meðgöngutíma Number Number of geslation periods County of herds 1977 1978 1979 Alls Reykjaneskjördæmi ........................ 1 13 15 17 45 Vesturlandskjördæmi ..................... 11 185 182 188 555 Norðurlandskjörd. vestra ................. 8 121 127 120 368 Norðurlandskjörd. eystra ................ 30 657 694 735 2086 Austurlandskjördæmi ...................... 1 18 21 15 54 Suðurlandskjördæmi ...................... 14 305 320 301 926 Fjöldi alls: Total number: ............................. 65 1299 1359 1376 4034
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.