Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 44

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 44
42 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR (1977a og b) cru reistar á gögnum fjár- ræktarfélaganna, en gögn til hinna rann- sóknanna eru fengin á tilraunabúunum. Þessar rannsóknir gefa tilefni til að ætla, að arfgengi fyrir bein áhrif og móðuráhrif á haustþunga lamba hér á landi sé svipað, um 0.20. Engar rannsóknir hafa verið gerðar áð- ur hér á landi á hugsanlegum erfðateng- slum beinna áhrifa og móðuráhrifa á þunga lamba. Erlendis er einnig fátt um rannsóknir á þessum erfðatengslum í sauðfé. Einu rannsóknirnar mér kunnar gerðu Chang og Rae (1972) á Romney-fé á Nýja-Sjálandi, Eikje (1975) á norsku sauðfé og af Hanrahan (1976) á Galway- fé á Irlandi. Allar þessar rannsóknir benda til neikvæðra erfðatengsla, en þær styðjast við fremur takmarkaða vitneskju nema rannsókn Eikje (1975). Bradford (1972) skrifaði yfirlitsgrein um móðuráhrif í sauðfé. I öðrum dýrategundum (holdanautum, músum), þar sem vöxtur afkvæmis er verulega háður mjólkurframleiðslu móður, hafa tengsl beinna áhrifa og móð- uráhrifa verið rannsökuð mun nánar en í sauðfé. í slíkum rannsóknum hafa mjög oft fundist neikvæð erfðatengsl þessara þátta bæði í holdanautum (Koch 1972) og músum (Eisen 1974). Rannsóknaraðferðir Yfirlit um tölfræðilegar aðferðir til að meta blöndu beinna áhrifa og móðurá- hrifa er að finna eftir fleiri höfunda (t. d. Willham, 1963 og 1972, Foulley og Lefort, 1978, Thompson 1976). Svipfar hvers einstaklings (P) má tákna á eftirfarandi hátt: P = Ad + Am+C + E, þar sem Ad eru bein erfðaáhrif, Am erfðaá- hrifvegna móðureiginleika, C umhverfis- þáttur móðuráhrifanna og E umhverfis- áhrif á einstaklinginn. Svipfarsbreytileiki, einstaklinganna verður því: (Tp2 = °d2 + <*m + <Tdm + <TC2 + <Te2 þar sem ffdm er samvik beinna áhrifa og móðuráhrifa. Aðferð sú, sem notuð var í þessari rannsókn, er hin sama og Eikje (1975) notaði. í hópi lamba undan sama hrút má lýsa sameiginlegum þungaáhrifum sem Vr Ad; köllum þetta Pl. Ef við höfum meðaltal vænleika lamba undan dætrum sama hrúts, verða sameiginlegu áhrifin Ad+2/2 Am; köllum þetta Pd. Samvik þessara stærða verður því: Cqv (PlPd) = *LD=V8 ffd2 = 2/4 O'dm Gera má ráð fyrir, að <rd2 sé þekkt stærð úr fyrri rannsóknum. Þá fæst: °dm = 4 (o-LD - 78 <rd2) Erfðafylgni milli beinna áhrifa og móð- uráhrifa má síðan reikna sem: rdm .-----------— V <^d2 ^m2 Hér á eftir er gert ráð fyrir, að arfgengi móðuráhrifa sé reiknað á grundvelli <rm2. I hérlendum rannsóknum er þetta arf- gengi metið með <rÐ2, en væntanlegt gildi þeirrar stærðar verður: <TD2 + Vl6 <Td2 +74 <7m2 +74 <7dm Þessi einföldun breytir sáralitlu um niður- stöður í þessu tilviki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.