Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Page 24

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Page 24
22 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR upstungum. Tré voru svo fá á þessum stöðum, að erfitt er um tölulegan saman- burð. Þess skal þó getið, að tré þau, sem skoðuð voru á Hallormsstað, virtust alveg laus við barksár, en þessi tré voru ung. 2. Prófun á sýkingarhœfni ólíkra ísólata í berki Lifandi börkur var smitaður með þeim 22 ísólötum, sem safnað hafði verið. Tíu þeirra sýktu börkinn og uxu vel, en hin ekki. Auðvelt var að fylgj as t með vextinum, þar eð börkurinn verður brúnn og innfal- linn, þar sem sveppurinn fer um. Þeir sveppir, sem hraðast fóru, uxu um 7,2 mm á dag, en hinir hægustu um 3,0 mm ádag, eftiraðvöxturinn varkominnafstað. Aðjafnaði var ekki mikill munur á vaxtar- hraða, eftir að vöxtur var kominn vel af stað, en í mörgum tilvikum virtist sveppur- inn vera lengi að ná fótfestu í berkinum, og náðu þá aðrir miklu forskoti. ísólötin voru víðs vegar að af landinu, flest úr kirkjugarð- inum við Suðurgötu (S), önnur frá Akur- eyri, (AK) Dalvík (D) Berufirði (SK), Biskupstungum (H) og görðum í Reykja- vík (B). 3. Akvörðun sveppísólatanna Oll ísólöt, sem gátu vaxið í lifandi berki, reyndust vera mjög lík í ræktun á kartöflu— dextrósa-agar. Þau mynduðu fíngerða, hvíta svepploðnu, sem tók á sig gulleitan blæ eftir nokkurn tíma í ræktun. í enn eldri ræktun mynduðust svartir hnúðar af sveppþráðum, en gró mynduðust ekki á tilbúnu æti. Svartar gróhirzlur með appels- 2. TAFLA Vaxtarhraði ólíkra ísólata af Cytospora rubescens í berki af reyni (S. aucuparia). Table 2. Growth rate of different isolates of Cytospora rubescens in bark of rowan (S. aucuparia). Vöxtur (mm) eftir Vöxtur (mm) eftir fs<51at 6 daga (meðaltal af 10 daga (meðaltal af 5 mælingum. 5 mælingum. Average Average Isolate growth after growth after 6 days (mm) 10 days (mm) 52 ......................................................... 5,2 10,0 53 ......................................................... 6,8 11,0 55 ......................................................... 7,8 14,8 * *) 56 ......................................................... 3,4 6,2 57 ......................................................... 2,4 3,8 S10........................................................... 5,0 10,2 AK............................................................ 3,8 7,4 D ............................................................ 5,2 9,2 SK ........................................................... 9,0 14,2 B8 ........................................................... 6,8 11,2 H1 ........................................................... 3,8 5,8 *) munur á vaxtarhraða S5 annars vegar og H1 og S6 hins vegar er marktækur miðað við 95% öryggismörk. *) there is a significant difference (within 95% confidence limits) between the growth rates of isolate S5 and the slow growing isolates Hl, S6 and S7.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.