Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Síða 24

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Síða 24
22 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR upstungum. Tré voru svo fá á þessum stöðum, að erfitt er um tölulegan saman- burð. Þess skal þó getið, að tré þau, sem skoðuð voru á Hallormsstað, virtust alveg laus við barksár, en þessi tré voru ung. 2. Prófun á sýkingarhœfni ólíkra ísólata í berki Lifandi börkur var smitaður með þeim 22 ísólötum, sem safnað hafði verið. Tíu þeirra sýktu börkinn og uxu vel, en hin ekki. Auðvelt var að fylgj as t með vextinum, þar eð börkurinn verður brúnn og innfal- linn, þar sem sveppurinn fer um. Þeir sveppir, sem hraðast fóru, uxu um 7,2 mm á dag, en hinir hægustu um 3,0 mm ádag, eftiraðvöxturinn varkominnafstað. Aðjafnaði var ekki mikill munur á vaxtar- hraða, eftir að vöxtur var kominn vel af stað, en í mörgum tilvikum virtist sveppur- inn vera lengi að ná fótfestu í berkinum, og náðu þá aðrir miklu forskoti. ísólötin voru víðs vegar að af landinu, flest úr kirkjugarð- inum við Suðurgötu (S), önnur frá Akur- eyri, (AK) Dalvík (D) Berufirði (SK), Biskupstungum (H) og görðum í Reykja- vík (B). 3. Akvörðun sveppísólatanna Oll ísólöt, sem gátu vaxið í lifandi berki, reyndust vera mjög lík í ræktun á kartöflu— dextrósa-agar. Þau mynduðu fíngerða, hvíta svepploðnu, sem tók á sig gulleitan blæ eftir nokkurn tíma í ræktun. í enn eldri ræktun mynduðust svartir hnúðar af sveppþráðum, en gró mynduðust ekki á tilbúnu æti. Svartar gróhirzlur með appels- 2. TAFLA Vaxtarhraði ólíkra ísólata af Cytospora rubescens í berki af reyni (S. aucuparia). Table 2. Growth rate of different isolates of Cytospora rubescens in bark of rowan (S. aucuparia). Vöxtur (mm) eftir Vöxtur (mm) eftir fs<51at 6 daga (meðaltal af 10 daga (meðaltal af 5 mælingum. 5 mælingum. Average Average Isolate growth after growth after 6 days (mm) 10 days (mm) 52 ......................................................... 5,2 10,0 53 ......................................................... 6,8 11,0 55 ......................................................... 7,8 14,8 * *) 56 ......................................................... 3,4 6,2 57 ......................................................... 2,4 3,8 S10........................................................... 5,0 10,2 AK............................................................ 3,8 7,4 D ............................................................ 5,2 9,2 SK ........................................................... 9,0 14,2 B8 ........................................................... 6,8 11,2 H1 ........................................................... 3,8 5,8 *) munur á vaxtarhraða S5 annars vegar og H1 og S6 hins vegar er marktækur miðað við 95% öryggismörk. *) there is a significant difference (within 95% confidence limits) between the growth rates of isolate S5 and the slow growing isolates Hl, S6 and S7.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.