Fréttablaðið - 05.12.2020, Side 49

Fréttablaðið - 05.12.2020, Side 49
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Verkís leitar að öflugu starfsfólki Verkís er að bæta við sig starfsfólki vegna aukinna verkefna. Við viljum jákvæða einstaklinga með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Mikilvægt er að umsækjendur hafi gott vald á íslensku og ensku. Verkís er öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræði. Yfir 300 manns starfa hjá fyrirtækinu að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Unnið er með breiðum hópi viðskiptavina s.s. opinberum fyrirtækjum, stofnunum, sveitarfélögum og einkaaðilum. Nánari upplýsingar veita Elín Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri, egs@verkis.is Áslaug Ósk Alfreðsdóttir sérfræðingur í mannauðsmálum, aoa@verkis.is Umsóknarfrestur er til og með 17. desember n.k. Sótt er um á umsokn.verkis.is Hönnuður á sviði jarðtækni Starfið felur í sér verkefni tengdum samgöngu mannvirkjum, s.s. vegum, götum, höfnum, flug- völlum og jarðgöngum en einnig öðrum mannvirkjum s.s. byggingum, virkjunum og ýmsum varnarmannvirkjum. Verkefnin fela m.a. í sér vinnu við hönnun, rannsóknir og sýnatökur, skýrslu- og matsgerð, útboðs- og verklýsingagerð, þverfaglega teymisvinnu, o.fl. Háskólapróf í jarðtækniverkfræði • Reynsla á sviði jarðtækniverkfræði er æskileg • Reynsla í notkun teikniforrita, s.s. AutoCAD og Civil 3D er kostur • Reynsla í notkun hönnunarforrita, s.s. Geostudio, Holebase eða annað er kostur • Þekking á Norðurlandatungumáli eða reynsla frá Norðurlöndunum er kostur Hönnuður á sviði veitna og ofanvatnslausna Starfið felur í sér verkefni á sviði byggðatækni með áherslu á vatns- og fráveituhönnun, s.s. lagnahönnun, hönnun veitumannvirkja, sam ræmingarhönnun veitustofnanna, ræsa hönnun og hönnun blágrænna ofanvatnslausna. Verkefnin fela m.a. í sér vinnu við hönnun, útboðs- og verklýsingagerð, rannsóknir og skýrslugerð, samræmingu faga, þverfaglega teymisvinnu, o.fl. Háskólapróf í umhverfis-, byggingar- eða véla verk fræði eða tæknifræði • Reynsla á sviði veituhönnunar er æskileg • Reynsla í notkun teikniforrita, AutoCAD og Civil 3D er æskileg • Reynsla í notkun hönnunarforrita s.s. Civil 3D, SewerGEMS, WaterCAD, Fluidit, eða annað er kostur • Þekking á Norðurlandatungumáli eða reynsla frá Norðurlöndunum er kostur Hönnuður á sviði flugvalla-, vega- og gatna gerðar Starfið felur í sér verkefni tengdum hönnun samgöngumannvirkja, s.s. flugvalla, flughlaða, vega, gatna, göngu- og hjólastíga. Verkefnin fela m.a. í sér vinnu við hönnun, útboðs- og verklýsingagerð, skipulag og kortlagningu umferðaröryggis, samræmingu faga, þverfaglega teymisvinnu, o.fl. Háskólapróf í samgöngu- eða byggingarverkfræði/-tæknifræði • Reynsla á sviði vega- og gatnahönnunar er æskileg • Reynsla á sviði flugvallahönnunar er kostur • Reynsla í notkun teikni- og hönnunarforrita, AutoCAD, Civil 3D, Nova Point, AviPLAN, er kostur • Þekking á íslenskum og norskum reglum, stöðlum og handbókum er kostur • Þekking á flugvallastöðlum og reglum frá EASA er kostur • Þekking á Norðurlandatungumáli eða reynsla frá Norðurlöndunum er kostur Ofanleiti 2 I verkis@verkis.is I 422 8000 Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.