Fréttablaðið - 05.12.2020, Side 53

Fréttablaðið - 05.12.2020, Side 53
Viðskiptaþróunardeild er ábyrg fyrir sölu og markaðssetningu á vörum og þjónustu við viðskiptavini félagsins. Viðskiptaþróun leitar að metnaðarfullum starfsmanni til að fylgja eftir nýjum og spennandi viðskiptatækifærum erlendis. VIÐSKIPTAÞRÓUNARSTJÓRI Helstu verkefni og ábyrgð: • Sala á lyfjum og lyfjatengdu hugviti til samheitalyfjafyrirtækja erlendis • Styrkja núverandi viðskiptasambönd og þróa ný sambönd • Afla nýrra viðskiptatækifæra og þjónusta viðskiptavini fyrirtækisins • Tilboðsgerð, samningaviðræður og samningagerð • Viðskiptaþróunarstjóri vinnur þvert á deildir Coripharma til að tryggja að viðskiptahagsmunir tengdir samningum fyrirtækisins nái fram að ganga Við leitum að einstaklingi: • Sem hefur 3-5 ára reynslu í lyfjaiðnaði • Hefur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Með reynslu af viðskiptaþróun eða sambærilegu í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi • Sem hefur áhuga á sölumennsku og getur unnið undir álagi • Að hafa þekkingu og/eða reynslu af samningagerð er kostur • Sem býr yfir hæfni í mannlegum samskiptum, er úrræðagóður og hefur léttleikann að leiðarljósi • Sem er tilbúinn að ferðast í tengslum við vinnu sína • Með mjög góða enskukunnáttu Coripharma er fyrirtæki í lyfjaiðnaði sem þróar og framleiðir lyf fyrir viðskiptavini á erlendum mörkuðum. Frá því að félagið hóf starfsemi árið 2018 hefur það keypt alla lyfjaframleiðslu og lyfjaþróun Actavis á Íslandi og hefur síðan þá verið í örum vexti. Í dag starfa rúmlega 130 manns hjá Coripharma. Nánari upplýsingar um Coripharma má finna á www.coripharma.is Til að fylgja eftir nýjum og spennandi viðskiptatækifærum leitum við nú að þremur ferskum starfsmönnum sem eru tilbúnir að taka þátt í frekari uppbyggingu fyrirtækisins með okkur. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Umsóknarfrestur er til og með 14. desember 2020. Nánari upplýsingar um störfin veitir Stefanía Hildur Ásmundsdóttir, ráðgjafi, stefania@hagvangur.is Helstu verkefni og ábyrgð: • Ábyrgð á kostnaðarútreikningum á lyfjum framleiddum hjá Coripharma • Innleiðing á ferlum varðandi slíka kostnaðarútreikninga, allt frá áætlun til framleiðslu • Ábyrgð á markaðsverðsútreikningum á nýjum vörum á mismunandi mörkuðum og innleiðing viðeigandi ferla • Stuðningur við viðskiptaþróun við gerð verðtilboða fyrir vörur og þjónustu Coripharma • Yfirumsjón með uppgjörum og innheimtu samninga um markaðstengd verð • Ábyrgð á viðskiptagreiningum • Tengiliður viðskiptaþróunar, framleiðslu-, fjármála- og þróunarsviðs varðandi sölu- og kostnaðaráætlanir Við leitum að einstaklingi: • Með háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. B.S. í verkfræði eða viðskiptafræði • Reynsla í viðskiptagreiningum og skýrslugerð er kostur • Sem er talnaglöggur og með gott vald á Excel • Sem er metnaðarfullur, hefur góða samskiptahæfileika og býr yfir hæfni til að vinna sjálfstætt og þróa nýtt starf • Með mjög góða enskukunnáttu • Bakgrunnur úr vörustjórnun eða framleiðslu er kostur Coripharma leitar að metnaðarfullum starfsmanni til að þróa og innleiða nýtt starf innan fyrirtækisins, sem snýr að kostnaðarútreikningum og verðlagningu framleiddra lyfja. Verkefnin eru fjölbreytt og starfsmaðurinn mun vinna þvert á deildir Coripharma. SÉRFRÆÐINGUR Í VERÐLAGNINGU OG VIÐSKIPTAGREININGUM Gæðasvið leitar að metnaðarfullum starfsmanni í stjórnunarstöðu á einni af deildum sviðsins. Margir af lykilferlum Coripharma eru á ábyrgð deildarinnar, verkefnin fjölbreytt og krefjandi og því eru mikil samskipti við aðrar deildir og einnig við erlenda viðskiptavini. DEILDARSTJÓRI GÆÐAEFTIRLITSDEILDAR Helstu verkefni og ábyrgð: • Dagleg umsýsla sem og fjárhagsleg afkoma deildarinnar • Fagleg uppbygging deildarinnar og að sett markmið náist • Þjálfun starfsmanna deildarinnar • Daglegt gæðaeftirlit á aðföngum og framleiðsluvöru • Samþykkt mastera • Umhverfiseftirlit Við leitum að einstaklingi sem: • Hefur háskólamenntun í raungreinum sem nýtist í starfi • Hefur reynslu í tengslum við lyfjaframleiðslu • Hefur frábæra samskipta- og samstarfshæfileika • Er sjálfstæður, nákvæmur og vanur skipulögðum vinnubrögðum • Hefur metnað til að ná árangri í starfi • Hefur hæfni til að miðla þekkingu og upplýsingum á íslensku og ensku • Býr yfir góðri almennri tölvuþekkingu STÖRF Í BOÐI HJÁ ÖRT VAXANDI ÍSLENSKU NÝSKÖPUNARFYRIRTÆKI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.