Fréttablaðið - 05.12.2020, Síða 54

Fréttablaðið - 05.12.2020, Síða 54
Umsóknir óskast fylltar út á https://festi.is/atvinna ásamt starfsferilskrá og kynningarbréfi þar sem fram kemur ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 14. desember. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um starfið. Festi hf. er eignarhaldsfélag sem í dag rekur fimm rekstrarfélög, N1, Krónuna, Elko, Bakkann vöruhótel og Festi fasteignir. Dagleg starfsemi félagsins skiptist annars vegar í rekstur stoð- þjónustu fyrir rekstrarfélögin og hins vegar í fjárfestingarstarfsemi.2017 - 2020 Ábyrgðarsvið: • Ábyrgð á daglegum rekstri og starfsmannahaldi deildar • Yfirumsjón með verkefnum deildar • Stefnumótun deildar og þátttaka í stefnumótun Festi • Yfirumsjón með skipulagningu og þróun ferla í reikningshaldi • Þátttaka og skipulagning ýmissa umbótaverkefna • Ýmis önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdastjóra Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á meistarastigi, með áherslu á stjórnun og fjármál • Viðskiptafræðimenntun af endurskoðunar- eða fjármálasviði • Góð reynsla af stjórnun og sköpun liðsheildar • Mikil þekking á sviði bókhalds og uppgjörum stærri fyrirtækja • Reynsla af störfum á endurskoðunarskrifstofu æskileg • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð • Jákvætt viðmót, rík færni í samskiptum og stjórnun Nánari upplýsingar um starfið veitir Björg Ársælsdóttir, bjorg@festi.is. Forstöðumaður Reikningshalds FESTI hf. leitar að traustum og metnaðarfullum einstaklingi í starf forstöðumanns Reikningshalds. Við leitum að einstaklingi sem sækist eftir krefjandi starfsumhverfi og hefur afburða hæfileika í mannlegum samskiptum og metnað til að ná árangri í starfi. Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is Ert þú ekki gera ekki neitt týpa? Skjalastjóri Motus óskar eftir að ráða öflugan bókasafns- og upplýsingafræðing í starf skjalastjóra. Skjalastjóri hefur yfirumsjón með skjalastýringu fyrirtækisins, viðheldur verklagsreglum og stefnu fyrirtækisins í skjalamálum og sér um almenna fræðslu til starfsmanna um skjalastjórn. Skjalastjóri ber ábyrgð á skönnun skjala, hefur umsjón með ritstjórn á innri vef fyrirtækisins og utanumhald á gæðaferlum og gæðahandbók. Til greina kemur að viðkomandi hafi umsjón með gæðastjórnun fyrirtækisins og taki þátt í vinnu við sjálfvirknivæðingu vinnuferla. EKKI GERA EKKI NEITT er grundvöllur fyrirtækjamenningar Motus, en innri gildi starfsmanna eru hjálpsemi, frumkvæði, jákvæðni, vinnusemi og umburðarlyndi. Í boði er skemmtilegt starfsumhverfi, metnaðarfullir samstarfsmenn, afburða upplýsingakerfi og öflugt fyrirtæki. Helstu verkefni: • Ábyrgð á og umsjón með skjalastefnu fyrirtækisins og verklags við skjalastjórnun • Skönnun, skráning og frágangur skjala • Ritstjórn á innri vef • Fræðsla um upplýsinga- og skjalastjórn til starfsmanna • Ábyrgð á gæðahandbók og skráningu verkferla • Umsjón lagers með markaðsefni, umslög, bréfsefni o.fl. • Umsjón með sérfræðibókasafni Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfinu s.s. í bókasafns- og upplýsingafræði • Þekking og reynsla af skjalastjórnun kostur • Frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð • Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund • Þekking á Fakta og SharePoint æskileg • Vera „ekki gera ekki neitt" týpa Motus ehf. er leiðandi fyrirtæki á sviði kröfustjórnunar (Credit Management Services). Hjá Motus starfa rúmlega 130 starfsmenn á 11 starfsstöðvum um land allt. Meðal viðskipta- vina Motus eru m.a. fjölmörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. Motus er samstarfsaðili Intrum Justitia, sem er markaðsleið- andi fyrirtæki í Evrópu á sviði kröfustjórnunar. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg D. Hjaltadóttir mannauðsstjóri Motus (sibba@motus.is) Vinsamlegast sækið um á heimasíðu okkar www.motus.is. Umsóknarfrestur er til og með 13. desember 2020. Ráðið verður í starfið sem fyrst. 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.