Fréttablaðið - 05.12.2020, Side 112

Fréttablaðið - 05.12.2020, Side 112
Árni Helgason Löggiltur fasteignasali arni@domusnova.is Sími: 663 4290 BUGGY ADVENTURES LÁTTU FAGFÓLK SELJA ÞÍNA EIGN taumlaus gleði...Buggy Adventures ...í stórkostlegri náttúrunni Til sölu frábært tækifæri í ferðaþjónustu, góð aðstaða og útbúnaður. Missið ekki af þessu tækifæri, bóluefnið að koma og allt að fara á fullt! DOMUSNOVA - HLÍÐASMÁRA 4 KÓPAVOGI - AUSTURVEGI 6 SELFOSSI & STILLHOLTI 16-18 AKRANESI - SÍMI 527 1717 - WWW.DOMUSNOVA.IS Seint verður af Dísu ljósálfi tekið að hún er meðal vin­sælustu barnabóka sem komið hafa út á íslensku. Dísa er varla stærri en mannsfingur þegar hún dettur af trjágreininni sinni og lendir í klóm skógarhöggsmanns og konu hans. Þau klippa vængina af ljósálfinum og loka hana inni í búr­ skáp og líklega hefur sagan ekki síst orðið jafn lífseig og raun ber vitni í bernskuminningum margra vegna hins ógleymanlega of beldisverks skógarhöggsmannsins. Dísa ljósálfur kom fyrst fyrir augu íslenskra lesenda á síðum Morgun­ blaðsins fyrir rúmlega 90 árum þegar myndasaga Hollendingsins G. Th. Rotman hóf þar göngu sína sem framhaldssagan „Ljósálfurinn litli“ í nóvember 1927. Sögunni var þá sem síðar lýst sem „barnasögu í 112 myndum“. Það kom í hluta blaðamannsins Árna Óla að þýða sögu Rotmans en hann upplýsti síðar í ævisögu sinni að hann hefði ekkert kunnað í hol­ lensku. Verkið fórst honum þó það vel úr hendi að sagan kom út á bók og er fyrir lifandis löngu orðin sígild barnabók hér á landi. Árni þýddi í kjölfarið sögur Rot­ mans um Alfinn álfakóng og dverg­ inn Rauðgrana, sem hafa einnig gert það gott í gegnum áratugina þótt þeir hafi alla tíð mátt dúsa í skugga Dísu. Litaður ljósálfur Dísa ljósálfur hefur notið það jafnra vinsælda hér á landi að hún hefur oft verið endurprentuð og ­útgefin. Hún kom síðast út hjá Máli og menningu 2008 og nú hefur bókaútgáfan Óðinsauga sætt færis og gefið hana út í stærra broti en venjulega og, að því er vitað er til, litprentaða í fyrsta skipti á íslensku. Þessi nýja útgáfa er að sögn útgefandans hugsuð fyrir nýja kynslóð barna sem er vön því að lesa litríkar barnabækur. Litmynd­ irnar í bókinni eru sem fyrr 112 og voru skannaðar upp úr frumútgáfu og síðan litaðar. Þá hefur gömlu þýðingu Árna Óla verið skipt út fyrir nýja þar sem leitast er við að fylgja betur frumtextanum auk þess sem ýmsum nöfnum og öðru sem Árni lét liggja milli hluta hefur verið bætt við nýju þýðinguna. toti@frettabladid.is Svarthvít hetja í lit Sagan um Dísu ljósálf hefur notið mikilla og nokkuð stöð- ugra vinsælda á Íslandi allt frá því „Ljósálfurinn litli“ birtist fyrst á síðum Morgunblaðsins 1927. Sagan um Dísu hefur verið endurprentuð ítrekað í gegnum tíðina en kemur nú út í lit í fyrsta skipti svo vitað sé. ... hvernig ertu í lit?Svarthvíta barnabókahetjan mín ... DÍSA LJÓSÁLFUR KOM FYRST FYRIR AUGU ÍSLENSKRA LESENDA Á SÍÐUM MORGUN- BLAÐSINS FYRIR RÚMLEGA 90 ÁRUM. 5 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R70 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.