Morgunblaðið - 26.05.2020, Side 1

Morgunblaðið - 26.05.2020, Side 1
Þ R I Ð J U D A G U R 2 6. M A Í 2 0 2 0 Stofnað 1913  123. tölublað  108. árgangur  DARRI FREYR MEÐ KARLALIÐ KR Í KÖRFUNNI SÆKJA INN- BLÁSTUR Í COVID BOÐIÐ UPP Á ÍTALSKAN ÍS Í AÐALSTRÆTI LISTSÝNING 28 NÝ ÍSBÚÐ VINSÆL 6ÍÞRÓTTIR 27 A ct av is 91 10 13 Omeprazol Actavis 20mg, 14 og 28 stk. Magasýruþolin hörð hylki ætluð fullorðnum til skammtímameðferðar við einkennum bakflæðis (t.d. brjóstsviða og nábít). Gleypið hylkin í heilu lagi með hálfu glasi af vatni fyrir mat eða á fastandi maga. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og auka- verkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is Fólk sem notar líkamsræktarstöðvar til að hreyfa sig og styrkja líkamann tók gleði sína á ný í gær þegar stöðvarnar opnuðu dyr sínar eftir rúmlega tveggja mánaða hlé. Fólk mætti í misjöfnu ástandi, eftir sjálfskipaða sóttkví eða útiæfingar. Líf var í tuskunum í pallaleikfimi hjá Önnu Eiríksdóttur í Hreyf- ingu í Glæsibæ og svitinn perlaði af þátttakendum. Morgunblaðið/Eggert Sviti perlar á ný af fólki í líkamsræktarstöðvum Helgi Bjarnason Þór Steinarsson Sóttvavarnalæknir segir að þeir sem greinast smitaðir af kórónuveirunni séu sífellt minna veikir. Telur hann að það kunni að stafa af því að þeir séu að ljúka sínum veikindum. „Það gæti líka verið að þróttur sé að fara úr veir- unni, hugsanlega. Veikindin hafa ver- ið að minnka eftir því sem liðið hefur á tímann frá 28. febrúar. Það gæti gefið okkur vísbendingar um að veiran sé ekki eins ágeng og slæm en tíminn verður að leiða það í ljós,“ sagði Þór- ólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í gær. Fundurinn var síðasti reglulegi upplýsingafundurinn, í bili að minnsta kosti. Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, ákvað að lækka almannavarnastig frá neyðar- stigi niður á hættustig vegna kórónuveirufaraldursins. Tók breyt- ingin gildi í gær. Létt var á samkomutakmörkunum í gær. Nú mega tvö hundruð koma saman í stað fimmtíu. Aðeins sex hafa greinst jákvæðir við greiningar sýna það sem af er maímánuði. Þórólfur sagði á fundin- um í gær að það benti til þess að lítið smit væri í samfélaginu. Tók hann fram að fróðlegt yrði að sjá hvort rýmkun takmarkana um samkomur og leyfi til að stunda ýmsa starfsemi yrði til þess að smit ykist mikið næstu þrjár vikurnar. Starfshópur sem falið var að und- irbúa og stjórna framkvæmd á sýna- tökum á Keflavíkurflugvelli skilaði tillögum í gær. Ákveðið verður með birtingu þeirra í dag. »4 Þróttur líklega að fara úr veirunni  Dregið úr viðbúnaði almannavarna vegna faraldursins Morgunblaðið/Eggert Fagnaðarstund Starfsfólk björgunarmiðstöðvarinnar í Skógarhlíð söng saman þegar það fékk fullan aðgang að vinnustaðnum á nýjan leik. „Sumarið fer ágætlega af stað en við höfum ekki getað fengið afleysingalækna að utan eins og í fyrra. Það verður því aðeins minni mönnun af læknum en síðasta sum- ar,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðalækninga á Land- spítalanum. Hann segir að þrír til fjórir er- lendir læknar hafi komið til starfa í fyrra í einn til þrjá mánuði hver. Vegna kórónuveirunnar og reglna um sóttkví hafi ekki reynst unnt að hafa þann háttinn á í ár. „Við þurf- um því að draga úr þjónustu með endurkomur en bráðaþjónustan ætti að vera óbreytt,“ segir Jón. Anna Sigrún Baldursdóttir, að- stoðarmaður forstjóra Landspít- alans, segir að mögulega þurfi að loka einhverjum deildum á spít- alanum í sumar en vegna kórónu- veirufaraldursins hafi ekki verið unnt að ganga frá því skipulagi. »6 Fá ekki afleysingar Morgunblaðið/Golli Bráðadeild Færri læknar í sumar.  „Ætlun okkar er að efla skólann heildstætt,“ segir Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, rektor Landbún- aðarháskóla Íslands. Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu er kurr meðal manna í græna geir- anum út af fyrirkomulagi garð- yrkjumenntunar, sem þeir vilja að verði að nýju í sjálfstæðum skóla. Rektor segir hins vegar að til standi að efla starfsmenntun LbhÍ í garð- yrkju með líku lagi og gera eigi í starfsmenntanámi. Samstarf við framhaldsskóla sé hluti af því. »10 Efla starfsmennt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.