Morgunblaðið - 29.05.2020, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 2020
Góð þjónusta í tæpa öld
10%afslátturfyrir 67 ára
og eldri
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger
„HVERS VEGNA FÆRÐIR ÞÚ DISKINN
ÞINN?”
Hermann
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að halda út í lífið
saman.
ÉG ER EKKI
MORGUNHANI
OG ÞEGAR ÉG
HUGSA MÁLIÐ … ÉG ER HELDUR
EKKI HANI
ÞAKKA ÞÉR FYRIR AÐ HLUSTA
Á ÆVISÖGU MÍNA! ÉG SÉ AÐ
OKKUR MUN KOMA MJÖG VEL
SAMAN!
JÁ,
EINMITT!
EN VIÐ ERUM EKKI AÐ FARA SAMAN!
„Í FYRSTU VAR ÞAÐ TÖFRUM LÍKAST …”
Finnbjörn Orri Hauksson, f. 7.4.
2010; og Sveinn Magnús Hauksson, f.
1.3. 2012.
Alsystir Helgu Maríu er Ragnhild-
ur Guðrún Finnbjörnsdóttir, f.17.4.
1982, umhverfis- og auðlindafræð-
ingur, bús. í Mosfellsbæ; bræður
samfeðra eru, Finnbjörn Ragnar Að-
alheiðarson, f. 22.9. 1969, heimavinn-
andi faðir, búsettur í Reykjavík, og
Pétur Gísli Finnbjörnsson, f. 22.9.
1973, töframaður, búsettur í Reykja-
vík; systir sammæðra er Kristjana
Elínborg Óskarsdóttir, f. 24.7. 1973,
nemi, búsett í Kópavogi.
Foreldrar Helgu Maríu eru Guð-
björg Sveinsdóttir, f. 14.10. 1949, ráð-
gjafi og býr í Kópavogi, og Finnbjörn
Gíslason, f. 1.10. 1947, fararstjóri og
býr í Reykjavík. Eiginkona hans er
Margrét Jóhannsdóttir, f. 8.9. 1960,
endurskoðandi.
Helga María
Finnbjörnsdóttir
Sigríður Þórðardóttir
húsfreyja á Ísafirði
Finnbjörn Finnbjörnsson
málarameistari og
kaupmaður á Ísafirði
Ragnhildur Guðrún
Finnbjörnsdóttir Ellis
húsfreyja í Flórída
Gísli Guðmundur Ísleifsson
hæstaréttarlögmaður í Rvík
Finnbjörn Gíslason
fararstjóri í Reykjavík
Soffía Gísladóttir Árnason
húsfreyja í Reykjavík,
dóttir Gísla J. Johnsen
stórkaupmanns
Ísleifur Árnason
prófessor og borgardómari
Haukur Freyr
Gylfason hagfr.,
sálfr. og kennari í HR
Halldóra
Finnbjörnsd.
húsfreyja í
Kópavogi
Theodóra
Ragnarsdóttir
húsmóðir á
Seltjarnarnesi
Árni Ísleifsson hljóðfæraleikari
og tónlistarkennari
Herdís M.Hübner
kennari og
þýðandi á Ísafirði
Gylfi Sveinsson
viðskiptafræðingur í
Fífusundi í Borgarfirði
Róbert Spanó
forseti Mann
réttinda
dómstóls
Evrópu
Tryggvi Hübner
gítarleikari
Eiríkur Örn
Norðdahl
rithöfundur
Ásdís
Ísleifsdóttir
húsfreyja í
Reykjavík
Kristín Gísladóttir
húsfreyja á Gilá
Indriði Guðmundsson
bóndi og oddviti á Gilá
í Vatnsdal
Kristjana Elínborg Indriðadóttir
saumakona og húsfr., síðast í
Kópavogi
Sveinn Sumarliði Magnússon
sjómaður á Vestfj. og í Rvík,
síðast bús. í Kópavogi
Guðbjörg Sumarliðadóttir
húsfr. á Vestfj. og í Rvík
Magnús Skaftason Guðjónsson
sjómaður á Vestfjörðum og
verkamaður í Reykjavík
Úr frændgarði Helgu Maríu Finnbjörnsdóttur
Guðbjörg Sveinsdóttir
ráðgjafi í Kópavogi
Sigurlín Hermannsdóttir skrifará Boðnarmjöð undragott ljóð
og kallar „Ánamaðk“:
Í myrkrinu smýgur hann, mjúkur sem
leir
á moldinni kjamsar, ei biður um meir
og jarðveginn brátt hefur blandað.
Hann rangala myndar um gjörvallan
garð
og gróðurinn fær af því heilmikinn arð
þá runnanna rætur fá andað.
Er rigningin fellur á regnþyrstan svörð
þá rýkur hann skjótt upp úr frjósamri
jörð;
hann unnir svo ískaldri sturtu.
Svo álpast hann blindur á stíg eða stétt
og stiknar þar jafnvel þá regni er létt
ef fær ei sér forðað í burtu.
Nei, hávaðasamur hann alls ekki er
og enginn mun skynja hvar þvælist um
hér
– og þó mun einn þykjast það vita;
því þröstur sem hlustar í grasinu glöggt
nú gogg sínum heggur í jarðveginn
snöggt
og gleypir sinn gómsæta bita.
Á Boðnarmiði yrkir Indriði á
Skjaldfönn og kallar „Rausn“. Hver
veit nema kominn sé ferðahugur í
hann að skjótast norður á Fjall:
Stjórnarinnar grænkar grund
á góðverkunum enginn stans.
Nú með fullar fimm þúsund
ferðast get ég innanlands.
Indriði segir ekki góðar fréttir af
heimahögum, „Óþokkaþorri“ heitir
það:
Nú er í dalnum hvítt og kalt,
kalið túnið næstum allt.
Á því Þorri ábyrgð ber
og öll þau svell er lagði hér.
Pétur Stefánsson yrkir margt
vel:
Ég hef aldrei hörku haft
né hugarmóðinn,
vantar líka vilja og kraft
og vit í ljóðin.
Þó ég geti ekki ort
eins og skáldin hafa gert,
er mér þetta andans sport
ákaflega mikilsvert.
Ennþá líður andinn skort,
úti á þekju skálmar.
Ég get vísur aldrei ort
eins og Bólu-Hjálmar.
Gömul vísa í lokin:
Þokan grá er þykk að sjá
þar hjá lýðum snjöllum.
Býsna háum bólar á
Blönduhlíðarfjöllum.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Gott innlegg í
gróandanum